29.6.2018 | 10:11
Grjóthörð hagsmunagæsla sjávarútvegsráðherra.
________________
Það vita allir að þessi rök ráðherrans standast enga skoðun.
Málið er harðsvíruð hagsmunagæsla fyrir Kristján Loftsson flokksgæðing.
Forusta Sjálfsstæðisflokksins skelfur á beinunum þegar hann á í hlut.
Eins er að með ráðherrann, trúi varla að hann sé að tala samkvæmt skynsamlegum rökum, þá væri hann illa upplýstur um stöðu mála í hvalveiðum heimsins og sölumálum afurða.
Nei, þetta er grjóthörð hagsmunagæsla og maður spyr sig, hverjir eru þeir þræðir sem Kristján Loftsson notar til að stýra stefnu flokksins.
En þetta hverfur með KL engum þokkalega gefnum manni mun detta í hug að halda áfram óarðbærum veiðum, á úreltum og úr sér gegnum skipum, gegn almenningsliti heimsins.
Og þó, kannski er þarna einhver í Sjálfstæðisflokkum sem er klár í að halda áfram að tapa hundruðum milljóna til að veiða eitthvað sem enginn vill.
Og nú reynir á Vinstri græna, eru þeir tilbúnir að styðja þetta álit og stefnu Sjálfstæðisflokksins og KJúl ?
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 25
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.