Sjálfstæðisflokkurinn á fólkið.

Við erum náttúrulega að sjá fullt af okkar fólki innan annarra flokka; í Viðreisn, Miðflokknum og Flokki fólksins til dæmis. Fólk sem fékk ekki þær stöður sem það vildi innan okkar flokks og þá er bara hlaupið annað,“ segir Vilhjálmur Árnason, þingmaður flokksins í Suðurkjördæmi, og bætir við:

Deilurnar í Vestmannaeyjum opinbera sannarlega þann óskapnað sem Sjálfstæðisflokkurinn er.

Hann er valdastofnun og " fólkið " tilheyrir honum.

Ummæli Vilhjálms Árnasonar hér að ofan lýsir fáránleikanum í þeirri hugsun.

Þótt  " fólkið " sé tímabundið í öðrum flokkum þá er þetta okkar fólk að mati flokksins.

Flokkurinn á fólkið þó það sé tímabundið í Viðreisn, Flokki fólksins eða Miðflokknum, hversu fáránleg þetta viðhorf sjá allir nema Sjálfstæðismenn.

Staðreyndin er einfaldlega.

Sjálfstæðisflokkurinn er að molna innanfrá. Flokkurinn sem einu sinni var með 40-50% fylgi þakkar fyrir að hanga í 25% á landsvísu.

Flokkurinn sem átti Reykjavík með yfir 60 % fylgi er horfinn.

Þetta skilja ráðamenn flokksins ekki.

Þetta er bara fólkið þeirra sem er tímabundið annarsstaðar en er samt Sjálfstæðismenn.

Hvenær ætli þeir átti sig á því að flokkurinn er að hrynja og kemur ekki til baka ?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hérn fljótum vér eplin sögðu ... í Samylkingunni.

Einar S. Hálfdánarson (IP-tala skráð) 15.6.2018 kl. 14:59

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 64
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 58
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband