15.6.2018 | 09:28
Sjálfstæðisflokkurinn á fólkið.
Deilurnar í Vestmannaeyjum opinbera sannarlega þann óskapnað sem Sjálfstæðisflokkurinn er.
Hann er valdastofnun og " fólkið " tilheyrir honum.
Ummæli Vilhjálms Árnasonar hér að ofan lýsir fáránleikanum í þeirri hugsun.
Þótt " fólkið " sé tímabundið í öðrum flokkum þá er þetta okkar fólk að mati flokksins.
Flokkurinn á fólkið þó það sé tímabundið í Viðreisn, Flokki fólksins eða Miðflokknum, hversu fáránleg þetta viðhorf sjá allir nema Sjálfstæðismenn.
Staðreyndin er einfaldlega.
Sjálfstæðisflokkurinn er að molna innanfrá. Flokkurinn sem einu sinni var með 40-50% fylgi þakkar fyrir að hanga í 25% á landsvísu.
Flokkurinn sem átti Reykjavík með yfir 60 % fylgi er horfinn.
Þetta skilja ráðamenn flokksins ekki.
Þetta er bara fólkið þeirra sem er tímabundið annarsstaðar en er samt Sjálfstæðismenn.
Hvenær ætli þeir átti sig á því að flokkurinn er að hrynja og kemur ekki til baka ?
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
agny
-
malacai
-
megadora
-
gumson
-
skagstrendingur
-
agustolafur
-
bjarnimax
-
bleikaeldingin
-
bookiceland
-
gattin
-
bibb
-
dofri
-
ragnagrondal
-
fsfi
-
saltogpipar
-
gisliivars
-
gretar-petur
-
lucas
-
mosi
-
gudrunkatrin
-
nelson
-
coke
-
hehau
-
hemba
-
helgivilberg
-
hildajana
-
hildurhelgas
-
himmalingur
-
hlynurh
-
slubbert
-
minos
-
hordurj
-
ingolfurasgeirjohannesson
-
jakobk
-
leicester
-
rabelai
-
jonhalldor
-
joninaros
-
jonerr
-
jonsnae
-
thjodarskutan
-
kafteinninn
-
ktomm
-
kjarri
-
kjarrip
-
ksk
-
kristjanmoller
-
larahanna
-
lara
-
lillagud
-
magnusmar
-
olafurjonsson
-
skari60
-
pallijoh
-
ljosmyndarinn
-
fjardarheidi
-
safi
-
siggisig
-
stebbifr
-
svavaralfred
-
svenni
-
saemi7
-
saevarh
-
sollikalli
-
valdisa
-
vestfirdir
-
tbs
-
thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.4.): 3
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 819335
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 16
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hérn fljótum vér eplin sögðu ... í Samylkingunni.
Einar S. Hálfdánarson (IP-tala skráð) 15.6.2018 kl. 14:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.