Frekjuhundaflokkurinn í Eyjum.

Nú er allt í uppnámi í Vestmannaeyjum.

Frekjuhundaflokkurinn tapaði völdum.

Freki háværi bæjarstjórinn féll af stalli, eingöngu fyrir frekju og yfirgang, hann vildi ekki prófkjör, hann ætlaði bara að halda áfram.

En í frekjuhundaflokknum var fólk sem kunni ekki við svona yfirgang og bauð fram á öðrum forsendum og hvað gerðist, frekjuhundaflokkurinn tapaði völdum og lýðræðislegri og hófsamari öfl tóku við.

En nú er næsti kafli hafinn í frekjuhundaflokknum.

Nú á að taka þingmanninn sem vogaði sér að hafa aðra skoðun á málum en þeir af pólitísku lífi og kannski verður hann rekinn úr flokknum með skít og skömm.

Þá gæti farið svo að viðkomandi þingmaður, ef hann verður rekinn úr þingflokknum, yfirgefi núverandi stjórnarflokka og fari í andstöðu með þingmönnum tveimur úr VG sem ekki studdu þessa ríkisstjórn.

Þá fer meirihlutinn að verða nokkuð rýr, og stutt í vandræði.

Það er vissara að hafa í heiðri, hlýddu og vertu góður þegar þú ert í frekjuhundaflokknum.......annars !


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 2
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 73
  • Frá upphafi: 818038

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 66
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband