20.4.2018 | 20:10
Alvarleg mistök lögreglu á Suđurnesjum ?
______________
Mál strokufangans frá Sogni hefur nú tekiđ á sig sérkennilega mynd.
Fariđ var fram á framlengingu gćsluvarđhalds.
Dómarinn tók sér sólarhrings umhugsunarfrest.
Ţar međ var fanginn laus og ekkert gćsluvarđhald í gildi.
Fanginn var ekki handtekinn aftur en gert ađ sitja inni áfram án nokkurrar formlegarar ákvörđunar.
Samkvćmt dómi Hćstaréttar frá 2013 er ţetta alvarleg brot á stjórnarskrá.
Lögregluyfirvöldum á Suđurnesjum virđist ţví hafa orđiđ á alvarleg mistök og brotiđ mannréttindi á fanganum fyrrverandi.
Samkvćmt áliti sérfrćđinga ţá var hann laus allra mála og mátti fara leiđar sinnar.
Vćntanlega eigum viđ eftir ađ sjá nýjar hliđar á ţessu máli, en enn einu sinni gerast yfirvöld á Íslandi sek um ađ sinna ekki formsatriđum og í ţessu tilfelli brjóta mannréttindi.
Lögreglustjórinn á Suđurnesjum gćti ţví veriđ í vondum málum, bara fyrir eindćma klaufaskap.
Ţađ hefđi aldrei frést en " fanginn " hefđi ekki stungiđ af, sem hann sannarlega mátti ef allar fréttir af ţessu furđulega máli standast.
Um bloggiđ
Jón Ingi Cæsarsson
Fćrsluflokkar
Bloggvinir
-
agny
-
malacai
-
megadora
-
gumson
-
skagstrendingur
-
agustolafur
-
bjarnimax
-
bleikaeldingin
-
bookiceland
-
gattin
-
bibb
-
dofri
-
ragnagrondal
-
fsfi
-
saltogpipar
-
gisliivars
-
gretar-petur
-
lucas
-
mosi
-
gudrunkatrin
-
nelson
-
coke
-
hehau
-
hemba
-
helgivilberg
-
hildajana
-
hildurhelgas
-
himmalingur
-
hlynurh
-
slubbert
-
minos
-
hordurj
-
ingolfurasgeirjohannesson
-
jakobk
-
leicester
-
rabelai
-
jonhalldor
-
joninaros
-
jonerr
-
jonsnae
-
thjodarskutan
-
kafteinninn
-
ktomm
-
kjarri
-
kjarrip
-
ksk
-
kristjanmoller
-
larahanna
-
lara
-
lillagud
-
magnusmar
-
olafurjonsson
-
skari60
-
pallijoh
-
ljosmyndarinn
-
fjardarheidi
-
safi
-
siggisig
-
stebbifr
-
svavaralfred
-
svenni
-
saemi7
-
saevarh
-
sollikalli
-
valdisa
-
vestfirdir
-
tbs
-
thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.4.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 27
- Frá upphafi: 819349
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.