Sjálftaka útgerðarmanna með stuðningi stjórnmálamanna.

2018 græðginÚtgerðarfélaginu Brimi ber lagaleg skylda til yfirtökutilboðs í HB Granda, eftir að félagið keypti 34,1% eignarhlut Kristjáns Loftssonar og Halldórs Teitssonar í HB granda í viðskiptum upp á tæplega 21,7 milljarða króna á miðvikudag.

Vælukór útgerðamanna að stunda viðskipti sín.

Þetta er kórinn sem vælir og skælir undan því að greiða veiðigjöld fyrir afnot af auðlindum þjóðarinnar.

Tugir milljarða vefjast ekki fyrir þeim þegar þeir hugsa um eigið skinn.

VG hjálpar Sjálfstæðisflokknum við að lækka álögur á þessa hópa.

Íslenska þjóðin á kvótann, þessir menn vilja ekki greiða sanngjarna þóknun í sameiginlega sjóði landsmanna.

Þess vegna á annað hvort að láta þá greiða sanngjarna þóknun við hæfi eða taka kvótann af þeim.

En það er alltaf meirihluti á Alþingi til að forgangsraða til þeirra.

Núna tryggir Vinstri hreyfingin grænt framboð að svo skuli vera áfram.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 3
  • Sl. sólarhring: 14
  • Sl. viku: 33
  • Frá upphafi: 818069

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 21
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband