Alvarleg mistök lögreglu á Suđurnesjum ?

Lögreglu var óheimilt ađ halda Sindra Ţór Stefánssyni strokufanga í fangelsi, eftir ađ gćsluvarđhaldsúrskurđur yfir honum rann út. Ţetta er mat sérfrćđings í réttarfari. Hćstiréttur sagđi slíka háttsemi vítaverđa í dómi áriđ 2013.

______________

Mál strokufangans frá Sogni hefur nú tekiđ á sig sérkennilega mynd.

Fariđ var fram á framlengingu gćsluvarđhalds.

Dómarinn tók sér sólarhrings umhugsunarfrest.

Ţar međ var fanginn laus og ekkert gćsluvarđhald í gildi.

Fanginn var ekki handtekinn aftur en gert ađ sitja inni áfram án nokkurrar formlegarar ákvörđunar.

Samkvćmt dómi Hćstaréttar frá 2013 er ţetta alvarleg brot á stjórnarskrá.

Lögregluyfirvöldum á Suđurnesjum virđist ţví hafa orđiđ á alvarleg mistök og brotiđ mannréttindi á fanganum fyrrverandi.

Samkvćmt áliti sérfrćđinga ţá var hann laus allra mála og mátti fara leiđar sinnar.

Vćntanlega eigum viđ eftir ađ sjá nýjar hliđar á ţessu máli, en enn einu sinni gerast yfirvöld á Íslandi sek um ađ sinna ekki formsatriđum og í ţessu tilfelli brjóta mannréttindi.

Lögreglustjórinn á Suđurnesjum gćti ţví veriđ í vondum málum, bara fyrir eindćma klaufaskap.

Ţađ hefđi aldrei frést en " fanginn " hefđi ekki stungiđ af, sem hann sannarlega mátti ef allar fréttir af ţessu furđulega máli standast.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Fćrsluflokkar

Mars 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 16
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 13
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband