Hvar utanríkisráðherrann ? Hvar eru íslensk stjórnvöld ?

Recep Tayyip Er­dog­an, for­seti Tyrk­lands, seg­ir að Tyrk­ir stefni enn að því að verða hluti af Evr­ópu­sam­band­inu.

Utanríkisráðherra þegir þunnu hljóði.

Ríkisstjórn Íslands þegir þunnu hljóði.

Heimsbyggðin fylgist með framferði Tyrklands sem myrðir á báðar hendur með köldu blóði.

Hvað skyldi valda því að utanríkisráðherra Íslands fordæmir ekki þessar aðgerðir, af hverju fordæmir ríkisstjórn Íslands ekki aðgerðir Tyrklands ?

Allir steinþegja og láta gerðir einræðisherrans í Tyrklandi óátaldar.

Af hverju ?


mbl.is Tyrkir stefna enn á aðild að ESB
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Þorsteinn Siglaugsson

Það stendur nú ýmsum öðrum nær að bregðast við framferði Tyrkja en utanríkisráðherra Íslands, sem er ekki einu sinni í Evrópusambandinu. Jafnvel stendur það nú nær þeim sem berjast fyrir inngöngu Íslands í það samband. Eða hefur Samfylkingin borið upp tillögu um að fordæma aðgerðir Tyrkja? Ekki það, nei? Hvernig skyldi nú standa á því?

Þorsteinn Siglaugsson, 26.3.2018 kl. 19:27

2 Smámynd: Sigfús Ómar Höskuldsson

 Þorsteinn, hvað sem utanríkismálanefnd Samfó kann að álykta, þá er það nú einu sinni Sjallar sem stýra stefnu okkar í utanríkissmálum, þá með næest reynslumesta þingamannin sem stýrir við Rauðarárstíg og unga varformanninn sem stýrir Utanríkismálanefnd.

Það þýðir lítið að baða Samfó upp úr þessu smjöri.

Þessa klípu eiga Sjallar.

Sigfús Ómar Höskuldsson, 26.3.2018 kl. 20:55

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.4.): 12
  • Sl. sólarhring: 12
  • Sl. viku: 37
  • Frá upphafi: 818066

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 26
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband