Vinstri grænir í djúpum ...................

Atvinnu­leys­is­bæt­ur, réttur til orlofs og veik­inda­laun komu ekki til í kjöl­far ein­hverra kurt­eislegra sam­tala, heldur feng­ust með verk­föllum og hörðum vinnu­deil­um. Kaffi­sam­sæti með stjórn­völdum hafa reynst launa­fólki ákaf­lega létt í pyngju.

Þjóðhagsráð, hugarfóstur Sjálfstæðisflokksins og félaga þeirra í ríkisstjórninni fellur ekki í frjóa jörð.

ASÍ hefur hafnað þátttöku í því og í Kjarnanum rökstyður stjórnarmaður í ASÍ álit sitt.

Ljóst er að fullkominn trúnaðarbrestur er milli verkalýðshreyfingarinnar og Sjálfstæðis og Framsóknarflokka.

Vinstri grænir uppskera sama trúnaðaðarbrest með því að ganga í björg íhaldsflokkanna.

Vinstri grænir völdu sér það hlutskipti að ganga í íhaldsbjörgin.

Þar með má segja með réttu að þeir séu í djúpum skít og munu uppskera í samræmi við þann trúnaðarbrest sem þeir bjuggu til sjálfir.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigfús Ómar Höskuldsson

Sammála, lengi (eða í ca 50 daga :) ) hélt ég í þá veiku von að VG myndu sýnda dug, sýna punginn og tukta hina Framsóknarflokkana til.

En svo varð ekki. 

Ljóst er að stuðningur við frú Andersen er komið tattú á VG sem aldrei fer af.

Ljóst er, eða eins og segir í laginu Stand by your man, þá bak við hvern mann stendur öflug kona, því er reyndar öfugt farið í þessu óheppilega ríkisstjórnarsamtarfi, að á bak við Kötu er einn og aðeins einn stjórnandi.

Því er ekki að búast við að þessi ríkisstjórn vilji e-ð gera fyrir fleiri. Frekar meira fyrir færri.

Vonandi springur þetta sem fyrst.

Oft var þörf, klárlega nauðsyn.

Sigfús Ómar Höskuldsson, 26.3.2018 kl. 13:01

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 64
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 58
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband