26.3.2018 | 12:37
Vinstri grænir í djúpum ...................
Þjóðhagsráð, hugarfóstur Sjálfstæðisflokksins og félaga þeirra í ríkisstjórninni fellur ekki í frjóa jörð.
ASÍ hefur hafnað þátttöku í því og í Kjarnanum rökstyður stjórnarmaður í ASÍ álit sitt.
Ljóst er að fullkominn trúnaðarbrestur er milli verkalýðshreyfingarinnar og Sjálfstæðis og Framsóknarflokka.
Vinstri grænir uppskera sama trúnaðaðarbrest með því að ganga í björg íhaldsflokkanna.
Vinstri grænir völdu sér það hlutskipti að ganga í íhaldsbjörgin.
Þar með má segja með réttu að þeir séu í djúpum skít og munu uppskera í samræmi við þann trúnaðarbrest sem þeir bjuggu til sjálfir.
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sammála, lengi (eða í ca 50 daga :) ) hélt ég í þá veiku von að VG myndu sýnda dug, sýna punginn og tukta hina Framsóknarflokkana til.
En svo varð ekki.
Ljóst er að stuðningur við frú Andersen er komið tattú á VG sem aldrei fer af.
Ljóst er, eða eins og segir í laginu Stand by your man, þá bak við hvern mann stendur öflug kona, því er reyndar öfugt farið í þessu óheppilega ríkisstjórnarsamtarfi, að á bak við Kötu er einn og aðeins einn stjórnandi.
Því er ekki að búast við að þessi ríkisstjórn vilji e-ð gera fyrir fleiri. Frekar meira fyrir færri.
Vonandi springur þetta sem fyrst.
Oft var þörf, klárlega nauðsyn.
Sigfús Ómar Höskuldsson, 26.3.2018 kl. 13:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.