21.12.2017 | 22:11
Vantraust þjóðarinnar - traust Bjarna.
Lögbrjóturinn í dómsmálaráðuneytinu nýtur trausts formanns Sjálfstæðisflokksins.
Þannig var það líka þegar Hanna Birna ráðherra var í tómu tjóni og vitleysu.
Dómgreind formanns Sjálfstæðisflokksins er engin þegar kemur að svona málum eins og dæmin sanna.
Staðan núna er að dómsmálaráðherra nýtur traust fáeinna ráðamanna í stjórnarflokkunum en yfirgnæfandi þjóðarinnar vill hana burtu úr embætti.
En á Íslandi eru það siðspilltir stjórnmálamenn sem fara sínu fram, álit almennings skiptir engu.
Enda kannski skiljanlegt, þetta fólk er kosið aftur og aftur þrátt fyrir alla siðspillinguna og ljótleikann í embættisfærslum
Banana - hvað ?
Og nú hefur komið fram milljónatuga krafa vegna lögbrota ráðherrans og þær verða vafalaust fleiri.
Traust Bjarna á ráðherranum eykst vafalaust með hverjum dómi sem fellur.
Kemur kannski ekki á óvart en sárt er að sjá formann VG dragast út í spillingardýkið, fastur við Sjálfstæðisflokkinn.
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
agny
-
malacai
-
megadora
-
gumson
-
skagstrendingur
-
agustolafur
-
bjarnimax
-
bleikaeldingin
-
bookiceland
-
gattin
-
bibb
-
dofri
-
ragnagrondal
-
fsfi
-
saltogpipar
-
gisliivars
-
gretar-petur
-
lucas
-
mosi
-
gudrunkatrin
-
nelson
-
coke
-
hehau
-
hemba
-
helgivilberg
-
hildajana
-
hildurhelgas
-
himmalingur
-
hlynurh
-
slubbert
-
minos
-
hordurj
-
ingolfurasgeirjohannesson
-
jakobk
-
leicester
-
rabelai
-
jonhalldor
-
joninaros
-
jonerr
-
jonsnae
-
thjodarskutan
-
kafteinninn
-
ktomm
-
kjarri
-
kjarrip
-
ksk
-
kristjanmoller
-
larahanna
-
lara
-
lillagud
-
magnusmar
-
olafurjonsson
-
skari60
-
pallijoh
-
ljosmyndarinn
-
fjardarheidi
-
safi
-
siggisig
-
stebbifr
-
svavaralfred
-
svenni
-
saemi7
-
saevarh
-
sollikalli
-
valdisa
-
vestfirdir
-
tbs
-
thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.5.): 1
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 37
- Frá upphafi: 819392
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 36
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þú vildir að Hanna segði af sér vegna leka sem var reyndar ekki frá henni kominn og þú vildir að Sigríður segði af sér fyrir að leka ekki. Þetta er orðið dálítið flókið að öðru leiti en að hræsni ykkar vinstri manna er endalaus. Ég ber fullt traust til Sigríðar en ég er væntanlega ekki hluti af þjóðinni að þínu áliti. Ég er ekki með réttu skoðanirnar. Samfylkingarmenn tala alltaf fyrir hönd þjóðarinnar þó svo að frekar fáir séu tilbúnir að kjósa þann flokk.
Stefán Örn Valdimarsson (IP-tala skráð) 22.12.2017 kl. 09:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.