20.12.2017 | 10:50
Verja Vinstri grænir dómsmálaráðherra vantrausti ?
Með klúðri, flumbrugangi og yfirlæti dró hún stórlega úr trausti því sem fólk vonaðist til að geta haft á nýjum dómstól.
( Illugi Jökulsson á Stundinni )
Það er ekki annað hægt en undrast viðbrögð dómsmálaráðherra við að hún var dæmd í Hæstarétti fyrir gróft lögbrot.
Hroki, yfirlæti, ekki sammála dómnum, ætlar að breyta leikreglum.
Heiðvirður ráðherra með sómatilfinningu hefði sagt sig frá embætti.
Ekki þessi ráðherra og það er greinilega fullreynt með að hún er ekki hæf í starfi.
Það mun örugglega koma fram vantrauststilaga á hana á þinginu.
Og hvað gera þá Vinstri grænir ?
Verja þeir hana falli fyrir nýja vini sína í Sjálfstæðisflokknum ?
Þjóðin mun fylgjast með af áhuga.
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 21
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.