Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Kristján Hjaltested

Jà satt segirðu. Ég man líka efttir tveimur öðrum kvennmönnum sem gerðu það nákvæmlega sama. Önnur var forsætisráðherra, heitir Jóhanna Sigurðardóttir og hin var umbverfisráðherra, heitir Svandís Svavarsdóttir. Blokkaðir þú um þær stöllur..?? Eða skiptir máli úr hvaða flokki lögbrjótar koma. Eitt er þó hárrétt hjá þér. Ísland er bananalýðveldi og með messtu spillinguna og skiptir engvu máli hvaða flokkar. Þeir eru allir sem einn og verja sig og sína.

Sigurður Kristján Hjaltested, 19.12.2017 kl. 16:11

2 Smámynd: Jón Ingi Cæsarsson

Ef þú fylgdist með þá var Jóhanna Sigurðardóttir hreinsuð af þeim áburði sem um ræddi.

Um Svandísi veit ég ekki en man ekki til þess að hún hafi sagt af sér :-)

Jón Ingi Cæsarsson, 19.12.2017 kl. 16:38

3 Smámynd: Jón Ingi Cæsarsson

http://www.mbl.is/frettir/innlent/2017/12/19/kaera_althingi_fyrir_brot_a_jafnrettislogum/

Nú er búið að kæra allt Alþingi fyrir brot á jafnréttislögum, fróðlegt að sjá hvernig það fer.

Jón Ingi Cæsarsson, 19.12.2017 kl. 16:54

4 Smámynd: Jóhannes Laxdal Baldvinsson

Mér finnst ekki að þessi dómur kalli á afsögn ráðherra.  Ef hins vegar Hæstiréttur hefði ógilt tilnefningarnar þá er ekki spurning að ráðherrann hefði orðið að víkja.

Jóhannes Laxdal Baldvinsson, 19.12.2017 kl. 17:40

5 identicon

Það er mikill munur á dóminum yfir Sigríði annars vegar og dómunum yfir Jóhönnu og Svandísi hins vegar. Sigríður varð uppvís að mikilli og augljósri spillingu. Meðal annars valdi hún eiginmann fyrrverandi samstarfskonu og yfirmanns síns þó að hann væri talinn einna síst hæfur. Einnig var um pólitíska aðför að ræða.

Mál Jóhönnu og Svandísar voru hins vegar flókin lögfræðileg álitamál. Jóhanna valdi þann sem hæfnisnefndin taldi hæfastan en ekki samflokkskonu sína. Hún hefði örugglega verið sökuð um spillingu ef hún hefði tekið hinn kostinn.Svandís var sem umhverfisráðherra einfaldlega að standa vörð um umhverfismálin eins og henni bar. 

Umboðsmaður alþingis úrskurðaði síðar að kærunefnd jafnréttismála hefði ekki farið að lögum í máli Jóhönnu. http://www.ruv.is/frett/gerir-athugasemd-vid-urskurd-kaerunefndar

Ásmundur (IP-tala skráð) 20.12.2017 kl. 06:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.5.): 5
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 44
  • Frá upphafi: 818114

Annað

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 38
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband