Að svíkja land og þjóð og jörðina sjálfa.

2017 stubbarÁkveðið hefur verið að loka gróðrarstöð Barra á Fljótsdalshéraði. Framkvæmdastjórinn segir fyrirtækið hafa gefist upp á sviknum loforðum um aukna skógrækt og kolefnisbindingu. Helmingi færri tré eru gróðursett nú en fyrir tíu árum.

Loforð og umræða í loftlagsmálum á Íslandi er innantómt kjaftæði.

Kolefnisbinding og annað fínt í tali stjórnmálamanna á Íslandi er til heimabrúks á 17. júní og öðrum tyllidögum.

Raunveruleikinn er allt annar.

Skógrækt sem var á mikilli uppleið fyrir áratug er svipur hjá sjón og ekkert sem bendir til að umræða stjórnmálamanna sé annað en innantómur vaðall ætlur til þess að blekkja umheiminn og landsmenn.

Skógrækt á Íslandi er nánast hrunin og fyrirtækin sem að henni standa að gefast upp og loka.

Á meðan situr forsætisráðherra á loftslagsráðstefnu í París og skrökvar í heimsbyggðina.

Ísland er því miður ekki að standa við neitt í loftslagsmálum.

Erum við með handónýt stjórnvöld sem bara blaðra og tuða út í bláinn án þess að gera nokkuð í málum ?

Flest sem bendir til þess.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 29
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 19
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband