13.12.2017 | 09:49
Að svíkja land og þjóð og jörðina sjálfa.
Ákveðið hefur verið að loka gróðrarstöð Barra á Fljótsdalshéraði. Framkvæmdastjórinn segir fyrirtækið hafa gefist upp á sviknum loforðum um aukna skógrækt og kolefnisbindingu. Helmingi færri tré eru gróðursett nú en fyrir tíu árum.
Loforð og umræða í loftlagsmálum á Íslandi er innantómt kjaftæði.
Kolefnisbinding og annað fínt í tali stjórnmálamanna á Íslandi er til heimabrúks á 17. júní og öðrum tyllidögum.
Raunveruleikinn er allt annar.
Skógrækt sem var á mikilli uppleið fyrir áratug er svipur hjá sjón og ekkert sem bendir til að umræða stjórnmálamanna sé annað en innantómur vaðall ætlur til þess að blekkja umheiminn og landsmenn.
Skógrækt á Íslandi er nánast hrunin og fyrirtækin sem að henni standa að gefast upp og loka.
Á meðan situr forsætisráðherra á loftslagsráðstefnu í París og skrökvar í heimsbyggðina.
Ísland er því miður ekki að standa við neitt í loftslagsmálum.
Erum við með handónýt stjórnvöld sem bara blaðra og tuða út í bláinn án þess að gera nokkuð í málum ?
Flest sem bendir til þess.
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
agny
-
malacai
-
megadora
-
gumson
-
skagstrendingur
-
agustolafur
-
bjarnimax
-
bleikaeldingin
-
bookiceland
-
gattin
-
bibb
-
dofri
-
ragnagrondal
-
fsfi
-
saltogpipar
-
gisliivars
-
gretar-petur
-
lucas
-
mosi
-
gudrunkatrin
-
nelson
-
coke
-
hehau
-
hemba
-
helgivilberg
-
hildajana
-
hildurhelgas
-
himmalingur
-
hlynurh
-
slubbert
-
minos
-
hordurj
-
ingolfurasgeirjohannesson
-
jakobk
-
leicester
-
rabelai
-
jonhalldor
-
joninaros
-
jonerr
-
jonsnae
-
thjodarskutan
-
kafteinninn
-
ktomm
-
kjarri
-
kjarrip
-
ksk
-
kristjanmoller
-
larahanna
-
lara
-
lillagud
-
magnusmar
-
olafurjonsson
-
skari60
-
pallijoh
-
ljosmyndarinn
-
fjardarheidi
-
safi
-
siggisig
-
stebbifr
-
svavaralfred
-
svenni
-
saemi7
-
saevarh
-
sollikalli
-
valdisa
-
vestfirdir
-
tbs
-
thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.7.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 15
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.