12.12.2017 | 11:33
Alvarlegur ímyndarvandi sjávarútvegsráðherra.
(ruv.is)
Sjávarútvegsráðherra á við alvarlegan ímyndarvanda að glíma.
Reynir að verja sig í löngum pistli enda mun trúverðugleiki hans í þessu embætti verða dreginn í efa.
Ímyndarvandinn er ekki bundinn við Samherja einan, í ljósi stærðar og áhrifa þess félags í samtökum sjávarútvegsins nær vandinn langt út fyrir fyrirtækið Samherja eitt og sér.
Vestfirðingar muna vafalaust árin sem núverandi ráðherra var bæjarstjóri á Ísafirði og jafnframt innherji í Samherja.
Kannski hafa Vestfirðingar fyrirgefið það, veit það ekki.
En hvort sem það verður með réttu eða röngu, trúverðugleiki ráðherrans verður endalaust í umræðunni og baggi sem hann losnar ekki við sama hvað.
Reyndar sérkennilegt að flokkurinn og ráðherrann skuli ekki hafa séð þetta fyrir, reyndar ætti að skrifa þessa skipan á dómgreindarleysi formanns flokksins.
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
agny
-
malacai
-
megadora
-
gumson
-
skagstrendingur
-
agustolafur
-
bjarnimax
-
bleikaeldingin
-
bookiceland
-
gattin
-
bibb
-
dofri
-
ragnagrondal
-
fsfi
-
saltogpipar
-
gisliivars
-
gretar-petur
-
lucas
-
mosi
-
gudrunkatrin
-
nelson
-
coke
-
hehau
-
hemba
-
helgivilberg
-
hildajana
-
hildurhelgas
-
himmalingur
-
hlynurh
-
slubbert
-
minos
-
hordurj
-
ingolfurasgeirjohannesson
-
jakobk
-
leicester
-
rabelai
-
jonhalldor
-
joninaros
-
jonerr
-
jonsnae
-
thjodarskutan
-
kafteinninn
-
ktomm
-
kjarri
-
kjarrip
-
ksk
-
kristjanmoller
-
larahanna
-
lara
-
lillagud
-
magnusmar
-
olafurjonsson
-
skari60
-
pallijoh
-
ljosmyndarinn
-
fjardarheidi
-
safi
-
siggisig
-
stebbifr
-
svavaralfred
-
svenni
-
saemi7
-
saevarh
-
sollikalli
-
valdisa
-
vestfirdir
-
tbs
-
thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.9.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 24
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 24
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þarna mun fyrst reyna á trúverðugleika Katrínar því hún lofaði að taka á þessu alltumlykjandi vanhæfi þingmanna sem verða ráðherrar í endurskoðun á hagsmunaskráningunni. Auðvitað er Kristján Þór bullandi vanhæfur í öllu sem viðkemur hagsmunum stórútgerðarinnar. Ekki bara Samherja! Á sama hátt er og verður Bjarni Benediktsson bullandi vanhæfur í öllu sem snertir útboð ríkisins á vörum og þjónustu þar sem skyldfólk hans er með puttana. Þessir tveir ráðherrar sjálfstæðisflokksins eru bara sýnishorn spillingarinnar sem þrífst í skjóli Alþingis.
Alþingi, sem neitar að opna bókhald sitt svo við sjáum hvernig elítan makar krókinn er ekki líklegt til að taka á vanhæfi hvorki í bráð né lengd. Þeir munu tala í hringi uns enginn man lengur hvert tilefnið var og tryggja að ekkert breytist.
Jóhannes Laxdal Baldvinsson, 12.12.2017 kl. 13:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.