Heitu kartöflurnar, Bjarni og Sjálfstæðisflokkurinn

„Það að ákveða þátt­töku eða slit á rík­is­stjórn­ar­sam­starfi í ein­hverri net­kosn­ingu að kvöldi til án þess að málið sé rætt eða farið yfir það með sam­starfs­fé­lög­um í rík­is­stjórn eru for­kostu­leg vinnu­brögð,“ seg­ir Páll Magnús­son, þingmaður Sjálf­stæðis­flokks­ins. „Mér finnst þetta sýna mikið ábyrgðarleysi og skil ég ekki hvernig stjórn­mála­flokk­ur sem tek­ur af­drifa­rík­ar ákv­arðanir með þess­um hætti á að telj­ast mark­tæk­ur,“ seg­ir Páll.

Kostulegt að hlusta á forsætisráðherra í dag.

Það vantar gamla og gróna flokka til að stjórna landinu, (lesist Sjálfstæðisflokkurinn ) það er öruggt og tryggir stöðugleika.

Sjálfstæðisflokknum tókst síðast að ljúka heilu kjörtímabil á árunum 2003 - 2007.

Rúmlega áratugur síðan það gerðist síðast.

Sér er nú hver stöðugleikinn og öryggið.

Og nú eru Bjarni og dómsmálaráðherrann orðnar heitu kartöflurnar í stjórnmálum á Íslandi.

Enginn vill sjá það að starfa með þeim.

BB var furðu borubrattur miðað við þá þröngu stöðu.

Það verður snúið fyrir stóra, gamla, öruggga flokkinn að fara í samstarf við aðra með BB sem formann.

Líklega komast Sjálfstæðismenn að því fyrir næsta landsfund, þá verður skipt því ekki gengur það að valdaflokkurinn sé í frosti vegna formanns síns.

Sennilega er hann ekki búinn að fatta það.


mbl.is Forkostuleg viðbrögð að slíta samstarfinu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.4.): 5
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 33
  • Frá upphafi: 818086

Annað

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 23
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband