15.9.2017 | 22:01
Heitu kartöflurnar, Bjarni og Sjálfstæðisflokkurinn
Kostulegt að hlusta á forsætisráðherra í dag.
Það vantar gamla og gróna flokka til að stjórna landinu, (lesist Sjálfstæðisflokkurinn ) það er öruggt og tryggir stöðugleika.
Sjálfstæðisflokknum tókst síðast að ljúka heilu kjörtímabil á árunum 2003 - 2007.
Rúmlega áratugur síðan það gerðist síðast.
Sér er nú hver stöðugleikinn og öryggið.
Og nú eru Bjarni og dómsmálaráðherrann orðnar heitu kartöflurnar í stjórnmálum á Íslandi.
Enginn vill sjá það að starfa með þeim.
BB var furðu borubrattur miðað við þá þröngu stöðu.
Það verður snúið fyrir stóra, gamla, öruggga flokkinn að fara í samstarf við aðra með BB sem formann.
Líklega komast Sjálfstæðismenn að því fyrir næsta landsfund, þá verður skipt því ekki gengur það að valdaflokkurinn sé í frosti vegna formanns síns.
Sennilega er hann ekki búinn að fatta það.
Forkostuleg viðbrögð að slíta samstarfinu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.