Nýr dómstóll međ pólitíska misbeitingu í veganesti ?

Jón Hösk­ulds­son, einn ţeirra sem dóm­nefnd til­nefndi sem dóm­ara viđ Lands­rétt, en Sig­ríđur Á And­er­sen dóms­málaráđherra skipti út af list­an­um, seg­ir ráđherra hafa fariđ á skjön viđ sín­ar eig­in rök­semd­ar­fćrsl­ur viđ skip­an dóm­ara. Ţetta kem­ur fram í and­mćla­bréfi sem hann sendi stjórn­skip­un­ar- og eft­ir­lits­nefnd. Sig­ríđur fćrđi međal ann­ars ţau rök fyr­ir breyt­ing­um á list­an­um, ađ hún teldi dóm­ar­ana ţurfa ađ hafa meiri reynslu af dóm­ara­störf­um. RÚV greindi frá.

Nýtt millidómstig á Íslandi var gleđiefni.

Nú hefur dómsmálaráđherra Sjálfstćđisflokksins búiđ svo um hnúta ađ veganesti ţessa nýja dómstjóls er grunur um pólitíska misbeitingu og spillingu.

Ekkert hefur komiđ fram sem afsannar ţennan grun og örugglega mun verđa á ţađ reyna fyrir dómstólum hvort ţessi embćttisfćrsla stenst.

Sjálfstćđisflokkurinn er gjörspilltur stjórnmálaflokkur og stefna hans gengur út ađ ađ hafa völd og áhrif í öllum kimum ţjóđfélagsins. Ţannig hefur ţađ veriđ í áratugi. Líka í dómsvaldinu.

Von um nýtt Ísland hefur beđiđ nokkurn hnekki og ţar á Sjálfstćđisflokkurinn mestan ţátt eins og vanalega. Meint pólitísk misbeiting dómsmálaráđherra er enn einn kubbur í spillingabók stjórnmálanna á Íslandi.

Fleiri mál tengd Sjálfstćđisflokknum hafa veriđ ađ dúkka upp ađ undanförnu og síđast meint fyrirgreiđsla flokksins viđ handvalda lögfrćđistofu.

Fjármálaráđuneytiđ mun endurskođa milljónasamning sinn viđ lögfrćđistofuna Juris eftir ábendingar frá Ríkisendurskođun. Lögfrćđistofan fékk greiddar 107 milljónir fyrir ţjónustu fyrir fjármálaráđuneytiđ á árunum 2013-15. Hluti eigenda hefur gegnt trúnađarstörfum fyrir Sjálfstćđisflokkinn.

Og Sjálfstćđisflokkurinn er í góđum málum.

Tvćr viljalausar flokkshćkjur skrifa upp á allt sem stóri flokkurinn skipar enda eru ţćr komnar í pilsnerfylgi miđađ viđ skođanakannanir.


mbl.is Efast um lögmćti sjónarmiđa ráđherra
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Náttúran og ljósmyndun eru lífið.

Fćrsluflokkar

Jan. 2018
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Nýjustu myndir

 • Mars 2012 hitadagur-7058
 • Fjör á flugvellinum-8388
 • 2018 bb og kj
 • 2018 sjálfstæðisfuglinn
 • 2018 vogin

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (22.1.): 2
 • Sl. sólarhring: 4
 • Sl. viku: 427
 • Frá upphafi: 764117

Annađ

 • Innlit í dag: 2
 • Innlit sl. viku: 371
 • Gestir í dag: 2
 • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband