Menntamálaráðherra leggur framhaldsskólakerfið í rúst.

„Þetta er í raun fá­rán­legt kerfi,“ seg­ir Már Vil­hjálms­son, rektor Mennta­skól­ans við Sund, en stjórn­end­ur skól­ans þurfa að skera niður í inn­rit­un­um um 37,5% frá því á síðasta ári. Þá voru 240 ný­nem­ar tekn­ir inn, en í ár verða þeir aðeins 150 þrátt fyr­ir að skól­inn hafi ný­lega verið stækkaður.

Núverandi menntamálaráðherra heldur áfram þar sem frá var horfið.

Fyrrum menntamálaráðherra Sjálfstæðisflokksins lagði af stað í leiðangur. Leiðangur sem var á góðri leið með að rústa framhaldsskólakerfinu.

Sjálfstæðisflokkurinn kom í veg fyrir að allir eldri nemendur gætu mætt til náms á jafnréttisgrundvelli.

Sjálfstæðisflokkurinn vildi stytta framhaldsskólann um eitt ár og nýta fjármunina til að styrkja kerfið. Það reyndist lygi og niðurskurðurinn hélt áfram.

Nú er nýr menntamálaráðherra Sjálfstæðisflokksins mættur í fótspor þess gamla og niðurrifið heldur áfram.

Það er lítill sómi Sjálfstæðisflokksins og þessara svokölluðu menntamálaráðherra þeirra.

Niðurrif, niðurskurður, einkavæðing, svik og prettir.

Guð blessi Ísland.


mbl.is „Þetta er fáránlegt kerfi“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 64
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 58
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband