2.6.2017 | 09:19
Nýr dómstóll með pólitíska misbeitingu í veganesti ?
Nýtt millidómstig á Íslandi var gleðiefni.
Nú hefur dómsmálaráðherra Sjálfstæðisflokksins búið svo um hnúta að veganesti þessa nýja dómstjóls er grunur um pólitíska misbeitingu og spillingu.
Ekkert hefur komið fram sem afsannar þennan grun og örugglega mun verða á það reyna fyrir dómstólum hvort þessi embættisfærsla stenst.
Sjálfstæðisflokkurinn er gjörspilltur stjórnmálaflokkur og stefna hans gengur út að að hafa völd og áhrif í öllum kimum þjóðfélagsins. Þannig hefur það verið í áratugi. Líka í dómsvaldinu.
Von um nýtt Ísland hefur beðið nokkurn hnekki og þar á Sjálfstæðisflokkurinn mestan þátt eins og vanalega. Meint pólitísk misbeiting dómsmálaráðherra er enn einn kubbur í spillingabók stjórnmálanna á Íslandi.
Fleiri mál tengd Sjálfstæðisflokknum hafa verið að dúkka upp að undanförnu og síðast meint fyrirgreiðsla flokksins við handvalda lögfræðistofu.
Og Sjálfstæðisflokkurinn er í góðum málum.
Tvær viljalausar flokkshækjur skrifa upp á allt sem stóri flokkurinn skipar enda eru þær komnar í pilsnerfylgi miðað við skoðanakannanir.
Efast um lögmæti sjónarmiða ráðherra | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 21
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.