Landkynning í boði Innaríkisráðuneytis og lögreglu.

Myndbandi af handtöku tveggja hælisleitenda við Laugarneskirkju hefur verið dreift meira en sex þúsund sinnum á netinu. Yfir 750 þúsund manns hafa skoðað myndbandið á vef Al Jazeera. Innanríkisráðuneytið neitaði að tjá sig um málið þegar eftir því var leitað. Ráðuneytið tjáir sig ekki um hvort aðgerðir lögreglu sem sjást á myndbandinu séu í samræmi við verklagsreglur lögreglu.

_____________________

Landkynning af þessari gerð er ekki það sem við þurfum á að halda.

Þessi aðgerð var mannfjandsamleg, ófagleg og óskynsamleg.

Það er fróðlegt að vita hver gefur svona fyrirmæli, hreinlega glórulaust og það nánast í beinni útsendingu.

Það var líka leitt að sjá hvað lögreglumennirnir voru í miklu ójafnvægi og beittu mikilli hörku, örugglega óþarfi að koma sér í þá stöðu.

En ný fær allur heimurinn að sjá þetta á internetinu því deilingar eru orðnar mörg þúsund.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Við verðum bara að vona að þessir ungu menn hafi aðeins komið hingað, þrátt fyrir virka umsókn um hæli í Noregi, vegna þess að frá Íslandi er styttra til Ameríku.
Ef þeir eru útsendarar öfgaíslam megum við búast við hefndum.  "Landkynning af þessari gerð er ekki það sem við þurfum á að halda" segir þú. Nákvæmlega!

Kolbrún Hilmars, 29.6.2016 kl. 16:31

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (13.5.): 7
  • Sl. sólarhring: 13
  • Sl. viku: 48
  • Frá upphafi: 818193

Annað

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 44
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband