29.6.2016 | 13:40
Landkynning í boði Innaríkisráðuneytis og lögreglu.
_____________________
Landkynning af þessari gerð er ekki það sem við þurfum á að halda.
Þessi aðgerð var mannfjandsamleg, ófagleg og óskynsamleg.
Það er fróðlegt að vita hver gefur svona fyrirmæli, hreinlega glórulaust og það nánast í beinni útsendingu.
Það var líka leitt að sjá hvað lögreglumennirnir voru í miklu ójafnvægi og beittu mikilli hörku, örugglega óþarfi að koma sér í þá stöðu.
En ný fær allur heimurinn að sjá þetta á internetinu því deilingar eru orðnar mörg þúsund.
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 27
- Frá upphafi: 818826
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 21
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Við verðum bara að vona að þessir ungu menn hafi aðeins komið hingað, þrátt fyrir virka umsókn um hæli í Noregi, vegna þess að frá Íslandi er styttra til Ameríku.
Ef þeir eru útsendarar öfgaíslam megum við búast við hefndum. "Landkynning af þessari gerð er ekki það sem við þurfum á að halda" segir þú. Nákvæmlega!
Kolbrún Hilmars, 29.6.2016 kl. 16:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.