Menntamálaráđherra enn einu sinni í ruglinu ?

Jón Atli Benediktsson, rektor Háskóla Íslands, er efins um ađ ţćr breytingar sem bođađar eru á námslánakerfinu í nýju frumvarpi, séu til ţess fallnar ađ auka jafnrétti til náms. Ţćr geti komiđ ákveđnum nemendahópum illa; ţeim sem ekki fara í hálaunastörf ađ námi loknu, doktorsnemum, ţeim sem nema viđ dýra háskóla erlendis og nemendum sem glími viđ veikindi eđa ţurfi ađ hćgja á námi sínu vegna barneigna.

_____________

Enn einu sinni er menntamálaráđherra á villigötum.

Hann virđist vera helsti vandi skólakerfisins á Íslandi.

Sama hvađ hann tekur sér fyrir hendur, falleinkunn er niđurstađan.

Nú er ţađ námslánakerfiđ.

Hver ţungaviktarmađurinn af öđrum mćtir og lýsir áhyggjum sínum.

Og enn einu sinni er ţađ jafnrétti til náms sem Illugi Gunnarsson rćđst á.

Menntamálaráđherra er orđinn sérmerktur vandi sem ríkisstjórnin ţarf ađ huga ađ.

Svona stjórnmálamenn eru hreinlega hćttulegir fólkinu í landinu.

Vćri ekki ráđ ađ skipta honum út fyrir kosningar, bara fyrir öryggi og samstöđu ţó ţađ vćri ekki annađ.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Fćrsluflokkar

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.4.): 5
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 33
  • Frá upphafi: 818086

Annađ

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 23
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband