Kosningabarátta til fyrirmyndar - nema.

Nítj­án pró­sent myndu kjósa Davíð Odds­son og 11% myndu kjósa Andra Snæ Magna­son. Sex pró­sent ætla að kjósa Höllu Tóm­as­dótt­ur og um tvö pró­sent Sturlu Jóns­son. Aðrir eru með minna fylgi, sam­kvæmt frétt Vís­is.

_______________

Það er annar bragur á kosningabaráttunni núna en síðast, að mestu leiti.

Allir frambjóðendur eru til fyrirmyndar nema einn að mínu mati.

Næstum allir ræða framboð sitt og framtíð forsetaembættisins af yfirvegun og skynsemi.

Skiptar skoðanir auðvitað að einhverju leiti.

Einn frambjóðandinn er samt sem áður að reyna að breyta þessari kosningabaráttu í leðjuslag í anda gamaldags flokkastjórnmála.

En það er ekkert að ganga hjá honum, Guðni heldur 60% fylgi en viðkomandi frambjóðandi dalar heldur.

Kannski áttar hann sig að að hann er með kolvitlaust upplegg sem virkar nákvæmlega ekki neitt.

Hver veit.


mbl.is Guðni með rúmlega 60% fylgi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 1
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 18
  • Frá upphafi: 812348

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 14
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband