Tilbođ ársins - ókeypis forseti.

Ţá liggur ţađ fyrir.

Ţjóđin getur valiđ sér forseta sem kostar ekki neitt.

Vill selja Bessastađi og vinna frítt.

Enda hefur hann ţađ rífleg eftirlaun sem borgarstjóri, forsćtisráđherra, utanríkisráđherra, seđlabankastjóri og ritstjóri.

Ţetta er ţađ fjandi mikiđ ađ hann ţarf ekki meira.

Á vinnumarkađi heitir ţetta sennilega ólöglegt undirbođ.

Svona undirbođsvindl eins og ţekkist hjá óprúttnum starfsmannaleigum.

Tilbođ sem ţjóđin getur ekki látiđ framhjá sér fara.

Ókeypis forseta í stólinn strax.

 


mbl.is Kosningabaráttan rétt ađ byrja
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Ţetta er óneitanlega freistandi tilbođ, Jón Ingi.  Landinn hefur sýnt ađ hann er veikur fyrir öllu sem er annađhvort međ afslćtti eđa ókeypis. Í ţessu tilviki ţurfa menn ţó ekki ađ hafa međ sér svefnpoka og nesti.  Bara mćta á kjörstađ á bođlegum tíma.  :)

Kolbrún Hilmars, 16.5.2016 kl. 18:23

2 Smámynd: Jóhann Kristinsson

Já er ţetta ekki flott, ókeypis forseta. Sparast 600 milljónir nćstu 5 kjörtímabilinu.

Nú ţurfa kjósendur ekki ađ íhuga ađ kjósa Guđna Th. enda segist hann ćttla ekki ađ gera neitt í forsetaembćttinu.

Sannir islendingar kjósa ekki Guđna Th. ESB og opin landamćri frambjóđendann, sem lítur niđur á meirihluta kjósenda og kallar ţá ómentađ ţjóđarrembings sjómenn og verkamannalýđ.

Kveđja frá Houston

Jóhann Kristinsson, 16.5.2016 kl. 19:30

3 identicon

Ekkert er ókeypis. Engin forseti getur neitađ ađ taka viđ laununum sínum ţađ er lögbrot. Forsetinn getur eftir ađ hann hefur tekiđ viđ laununum sínum gefiđ ţau t.d. mér eđa ţér sem annađ dćmi.

Ef Davíđ vill ráđstafa ţessum fjármunum sem laun forsetans vissulega eru ćtti hann ađ ráđstafa ţeim strax til góđgerđamála međ fyrirvara ađ sjálfsögđu ađ hann verđi kosinn forseti Íslands ef ţađ er ţá löglegt.

Hér fyrir neđan eru lög sem ég var ađ finna á netinu. 

Baldvin Nielsen 

,,Lög um laun forseta Íslands.

1. gr.

     Launakjör forseta Íslands skulu ákveđin af Kjaradómi.

2. gr.

     Forseti hefur ókeypis bústađ, ljós og hita og er undanţeginn öllum opinberum gjöldum og sköttum.
     Undanţága skv. 1. mgr. nćr ţó ekki til eftirlauna.

3. gr.

     Allan útlagđan kostnađ forseta vegna rekstrar embćttisins ber ađ greiđa sérstaklega úr ríkissjóđi.

4. gr.

     Sá sem kjörinn hefur veriđ til og gegnt hefur embćtti forseta Íslands á rétt til launa skv. 1. gr. í fyrstu sex mánuđi eftir ađ látiđ er af embćtti. Taki fyrrverandi forseti stöđu í ţjónustu ríkisins fellur ţessi launagreiđsla niđur ef stöđunni fylgja jafnhá eđa hćrri laun, ella greiđist launamismunurinn til loka sex mánađa tímans.

5. gr.

     Fyrrverandi forseti Íslands á rétt á eftirlaunum ađ liđnum ţeim sex mánuđum sem hann nýtur launa skv. 4. gr.
     Eftirlaunin skulu nema 60 hundrađshlutum af launum forseta Íslands eins og ţau eru ákveđin af Kjaradómi hverju sinni. Ef forseti hefur gegnt embćttinu meira en eitt kjörtímabil skulu eftirlaunin vera 70 hundrađshlutar launa forseta Íslands og 80 hundrađshlutar hafi forseti gegnt embćttinu lengur en tvö kjörtímabil.
     Taki fyrrverandi forseti stöđu í ţjónustu ríkisins fellur eftirlaunagreiđsla niđur ef stöđunni fylgja jafnhá eđa hćrri laun, ella greiđist launamismunur.

6. gr.

     Nú andast forseti eđa fyrrverandi forseti, er laun tekur eđa eftirlauna hefur notiđ, og skal ţá greiđa eftirlifandi maka laun út sex mánađa tímann skv. 4. gr. og ađ ţeim tíma liđnum 60 hundrađshluta ţeirra eftirlauna sem hinn látni hefđi átt rétt á.
     Taki maki fyrrverandi forseta stöđu í ţjónustu ríkisins fellur niđur launa- og eftirlaunagreiđsla skv. 1. mgr. ef stöđunni fylgja jafnhá eđa hćrri laun, ella greiđist launamismunur.

7. gr.

     Handhafar forsetavalds skv. 8. gr. stjórnarskrárinnar skulu samanlagt njóta jafnra launa og laun forseta eru ţann tíma sem ţeir hverju sinni fara međ forsetavald um stundarsakir. Skulu launin skiptast ađ jöfnu milli ţeirra.
     Handhafar forsetavalds skulu fá greiddan útlagđan kostnađ vegna starfans.

8. gr.

     Međ lögum ţessum falla úr gildi lög nr. 3 frá 6. mars 1964, um laun forseta Íslands, og lög nr. 26 frá 2. maí 1969, um eftirlaun forseta Íslands.

9. gr.

     Lög ţessi öđlast ţegar gildi.

Samţykkt á Alţingi 23. febrúar 1990.''

 

 

 

                                                                                                                              

B.N. (IP-tala skráđ) 16.5.2016 kl. 21:41

4 Smámynd: Jónas Ómar Snorrason

Erum viđ ađ tala um tilbođ sem er ekki hćgt ađ hafna? Best deal ever? Held ekki!

Jónas Ómar Snorrason, 17.5.2016 kl. 00:11

5 identicon

Davíđ hefur lýst ţví yfir ađ hann muni ekki ţiggja nein laun fyrir starfiđ enda hafi hann hvorki sérstakan áhuga né metnađ til ađ taka ţađ ađ sér. Ég veit ekki um neinn atvinnurekanda sem myndi ráđa slíkan starfskraft í vinnu.

Bergur Isleifsson (IP-tala skráđ) 17.5.2016 kl. 06:20

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Fćrsluflokkar

Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 54
  • Frá upphafi: 818128

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 47
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband