Gott upphaf að nýju Íslandi. Hrunkóngi hafnað.

Í nýrri könn­un Maskínu kem­ur fram að tveim­ur af hverj­um þrem­ur kjós­end­um hygg­ist kjósa Guðna Th. Jó­hann­es­son í for­seta­kosn­ing­un­um 25. júní.

Kjósendur horfa til Guðna Th. á Bessastaði.

Það er gott að sjá að kjósendur hafna gamla forsætisráðherranum með afgerandi hætti.

Gönuhlaup Davíðs er sérkennilegt og hefði nú einhver trúað að hann væri betur læs á strauma þjóðfélagins.

Fólkið í landinu vill ekki gamla hrunverja og pólíkusa, þegar þeir hverfa úr áhrifastöðum er það gott innlegg í nýtt Ísland.

En einhvernvegin hefði maður reiknað með að Davíð fengi meira fylgi en 15%.

Það segir okkur að góður hluti Sjálfstæðismanna ætla ekki að styðja fyrrum formann sinn.

Aðrir frambjóðendur eru ekki með í baráttunni og undarlegt að einhver sé tilbúinn að eyða miklum fjármunum í vonlaus framboð, en svona er lýðræðið.

 

 


mbl.is Tveir þriðju ætla að kjósa Guðna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hvað er nýja Ísland?

L. (IP-tala skráð) 13.5.2016 kl. 21:20

2 identicon

Í huga Jóns Inga er Nýja Ísland sennilega áhrifalaust hérað í ESB-ríkinu. Með quisling á Bessastöðum og quislingastjórn eftir næstu kosningar verður ekki langt í að það verði hinn hrollkaldi veruleiki.

Pétur D. (IP-tala skráð) 13.5.2016 kl. 23:09

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 41
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 38
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband