13.5.2016 | 18:05
Gott upphaf að nýju Íslandi. Hrunkóngi hafnað.
Kjósendur horfa til Guðna Th. á Bessastaði.
Það er gott að sjá að kjósendur hafna gamla forsætisráðherranum með afgerandi hætti.
Gönuhlaup Davíðs er sérkennilegt og hefði nú einhver trúað að hann væri betur læs á strauma þjóðfélagins.
Fólkið í landinu vill ekki gamla hrunverja og pólíkusa, þegar þeir hverfa úr áhrifastöðum er það gott innlegg í nýtt Ísland.
En einhvernvegin hefði maður reiknað með að Davíð fengi meira fylgi en 15%.
Það segir okkur að góður hluti Sjálfstæðismanna ætla ekki að styðja fyrrum formann sinn.
Aðrir frambjóðendur eru ekki með í baráttunni og undarlegt að einhver sé tilbúinn að eyða miklum fjármunum í vonlaus framboð, en svona er lýðræðið.
![]() |
Tveir þriðju ætla að kjósa Guðna |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
agny
-
malacai
-
megadora
-
gumson
-
skagstrendingur
-
agustolafur
-
bjarnimax
-
bleikaeldingin
-
bookiceland
-
gattin
-
bibb
-
dofri
-
ragnagrondal
-
fsfi
-
saltogpipar
-
gisliivars
-
gretar-petur
-
lucas
-
mosi
-
gudrunkatrin
-
nelson
-
coke
-
hehau
-
hemba
-
helgivilberg
-
hildajana
-
hildurhelgas
-
himmalingur
-
hlynurh
-
slubbert
-
minos
-
hordurj
-
ingolfurasgeirjohannesson
-
jakobk
-
leicester
-
rabelai
-
jonhalldor
-
joninaros
-
jonerr
-
jonsnae
-
thjodarskutan
-
kafteinninn
-
ktomm
-
kjarri
-
kjarrip
-
ksk
-
kristjanmoller
-
larahanna
-
lara
-
lillagud
-
magnusmar
-
olafurjonsson
-
skari60
-
pallijoh
-
ljosmyndarinn
-
fjardarheidi
-
safi
-
siggisig
-
stebbifr
-
svavaralfred
-
svenni
-
saemi7
-
saevarh
-
sollikalli
-
valdisa
-
vestfirdir
-
tbs
-
thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (14.4.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 16
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hvað er nýja Ísland?
L. (IP-tala skráð) 13.5.2016 kl. 21:20
Í huga Jóns Inga er Nýja Ísland sennilega áhrifalaust hérað í ESB-ríkinu. Með quisling á Bessastöðum og quislingastjórn eftir næstu kosningar verður ekki langt í að það verði hinn hrollkaldi veruleiki.
Pétur D. (IP-tala skráð) 13.5.2016 kl. 23:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.