Allt í plati hjá Framsókn.

2016 Allt í platiÞingmálalisti nýrrar ríkisstjórnar liggur enn ekki fyrir tíu dögum eftir að hún tók við og óvíst er hvenær hann verður tilbúinn. Forsætisráðherra segir að verðtryggingin verði ekki afnumin á þessu þingi.

Þá liggur það fyrir.

Lofoðið sem skilaði Framsókn miklu fylgi 2013 var bara í plati.

Varaformaðurinn var nógu heiðarlegur að segja það hreint út, eitthvað sem aðalformaðurinn treysti sér ekki til.

 Þá vita kjósendur það í haust hvað er að marka kosningaloforðin á þessum bænum.

Það virðist þessar stjórn meira að segja ofviða að koma frá sér þingmálalista. Kannski verður hann bera klár í haust.

Vonandi fer það ekki eins og oft áður, gullfiskaminni kjósenda er viðbrugðið.

Íslendingar sitja því uppi með verðtrygginguna eins og allt hitt, höftin, tollaverndina og allt sem þessu fylgir fyrir kjósendur.

Vonandi kjósum við til valda öfl sem þora að breyta og koma okkur inn í framtíðina.

Tími moldarkofanna líður undir lok með Framsókn.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.5.): 3
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 44
  • Frá upphafi: 818222

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 41
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband