Að tala um framtíðina.

Hús­fyll­ir var í Iðnó í dag þegar fund­ur und­ir yf­ir­skrift­inni „Eig­um við að vinna sam­an?“ fór fram. Fund­ur­inn var hald­inn að frum­kvæði Magnús­ar Orra Schram, en var ekki hluti af fram­boði hans til for­manns Sam­fylk­ing­ar­inn­ar.

________________

Loksins koma einhverjir og vilja tala um annað en fortíðina.

Undafarin misseri hafa flestir stjórnmálamenn verið fastir í neikvæðri um ræðu og rifrildi um fortíðina.

Það því ánægjulegur vorblær að blásið sé til ráðstefnu um framtíðina.

Fortíðin er merkilegt fyrirbæri sem á sannarlega að skrá í sögubækurnar og allir eiga að læra af því sem þar gerðist.

En það sem skiptir mig, börnin mín og barnabörnin er framtíðin.

Við erum nefnilega á leiðinni inn í framtíðina og það er þar sem leynist það sem skiptir máli fyrir okkur öll.

Orka allt of margra er að hamast í fortíðarumræðu og kenna öllum um hitt og þetta  sem illa gekk og þakka sjálfum sér það sem gott var.

Það er því verulega ánægjulegt að sjá hóp fólks koma saman og pæla í framtíðinni.

Hefði gjarnan vilja vera á staðnum.


mbl.is Vilja reka heiðarleg stjórnmál
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Þórhallsson

Gæti stjórnar-andstaðan sameinast um 1 stefnu tengt ESB?

Jón Þórhallsson, 17.4.2016 kl. 17:09

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 8
  • Sl. viku: 55
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 43
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband