Feigðarflan heilbrigðisráðherra og Sjálfstæðisflokksins.

Boðað hefur verið til neyðarfundar vegna bágrar fjárhagsstöðu hjúkrunarheimila fyrir aldraða. Ríkið hefur enn ekki gert þjónustusamning við hjúkrunarheimilin þrátt fyrir lögbundna skyldu um að gera slíkan samning.

------------

Sjálfstæðisflokkurinn er að drepa heilbrigðiskerfið á Íslandi.

Nú eru hjúkrunarheimilin að verða gjaldþrota undir styrki leiðsögn flokksins og K.Júl ráðherra.

Flokknum er svo mikið í mun að falsa niðurstöður fjárlaga að fjárframlög til stofnana heilbrigðskerfisins eru skorin niður á rekin er ábyrgðarlaus helstefna.

Nú ætla sveitarfélögin að skila þessum málaflokki til ríkisins á ný, þeim finnst greinilega fullreynt.

Áhugaverð að fyrstir fara Sjálfstæðismennirnir í Garðabæ.

Mikil er ábyrgð heilbrigðis og fjármálaráðherra FLOKKSINS.

Það er hreinlega lífnauðsynlegt að koma þessum mönnum frá og endurskipuleggja þjóðfélagið og endurreisa það sem þegar er niður rifið.

Til þess þarf að stokka spilin og gefa upp á nýtt á Íslandi.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 10
  • Sl. viku: 53
  • Frá upphafi: 818127

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 46
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband