6.11.2015 | 16:51
Er ég vandamál í augum virkjanasinna ?
Guđmundur Gunnarsson, fyrrverandi formađur Rafiđnađarsambandsins kveđst gáttađur á framkomu fulltrúa orkufyrirtćkjanna á fundi Rammaáćtlunar á miđvikudag, en ţar hafi ţeir talađ niđur til fólks sem vill láta náttúruna njóta vafans.
Ég er angarlítiđ sandkorn á vettvangi umhverfismála.
Ţađ sem Guđmundur er ađ taka um kannast ég viđ og hef upplifađ á eigin beinum.
Ţađ sem ég hef haft ađ segja um ađ skynsamlegast vćri ađ láta náttúruna njóta vafans hefur veriđ afgreitt sem nöldur og mér klappađ góđlátlega á bakiđ.
Ég hafi sannarlega ekkert vit á ţessu og ţetta sé bara fínt mál, allir grćđa og allt í lukkunnar velstandi.
Ţetta á viđ um smávirkjun á Akureyri sem einsýnum forstöđumönnum virkjanafyrtćkisins Fallorku tókst ađ selja Akureyrskum stjórnmálamönnum.
Núna eru ţessir sömu forstöđumenn ađ selja stjórnmálamönnum á svćđinu " frábćrar " hugmyndir um vindmyllur, 150 metra háar á " frábćrum " stöđum.
Viđ sem viljum láta náttúruna njóta vafans og meta saman ávinning til lengri tíma erum vandmál og best ađ afgreiđa okkur međ klappi á bakiđ og láta í ţađ skína ađ viđ höfum ekkert vit á ţessu.
Verk ţessara manna fara síđan í dóm sögunnar.
Verst er hvađ skammsýni stjórnmálanna er mikil í ţessum málaflokki, stundargróđinn sem virkjanamenn selja ţeim er ţađ sem rćđur för en ekki sýn til lengri tíma.
Um bloggiđ
Jón Ingi Cæsarsson
Fćrsluflokkar
Bloggvinir
-
agny
-
malacai
-
megadora
-
gumson
-
skagstrendingur
-
agustolafur
-
bjarnimax
-
bleikaeldingin
-
bookiceland
-
gattin
-
bibb
-
dofri
-
ragnagrondal
-
fsfi
-
saltogpipar
-
gisliivars
-
gretar-petur
-
lucas
-
mosi
-
gudrunkatrin
-
nelson
-
coke
-
hehau
-
hemba
-
helgivilberg
-
hildajana
-
hildurhelgas
-
himmalingur
-
hlynurh
-
slubbert
-
minos
-
hordurj
-
ingolfurasgeirjohannesson
-
jakobk
-
leicester
-
rabelai
-
jonhalldor
-
joninaros
-
jonerr
-
jonsnae
-
thjodarskutan
-
kafteinninn
-
ktomm
-
kjarri
-
kjarrip
-
ksk
-
kristjanmoller
-
larahanna
-
lara
-
lillagud
-
magnusmar
-
olafurjonsson
-
skari60
-
pallijoh
-
ljosmyndarinn
-
fjardarheidi
-
safi
-
siggisig
-
stebbifr
-
svavaralfred
-
svenni
-
saemi7
-
saevarh
-
sollikalli
-
valdisa
-
vestfirdir
-
tbs
-
thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 1
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 18
- Frá upphafi: 819336
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 17
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.