13.5.2007 | 21:35
Flokkaflakk af guðsnáð.
Mér hefur alltaf fundist sérkennilegt þegar menn geta kúvent og stokkið til annarra flokka, jafnvel gjörólíkra. Frændi minn blessaður Kristninn H Gunnarsson sest nú á þing fyrir enn einn flokkinn. Fyrst var það Alþýðubandalagið, sósjalistaflokkur með þrönga sýn og gamaldags gildi.
Næst var það Framsókn því Kristin leist ekki á að hann fengi frama innan Samfylkingar eða VG. Þetta var ekki það að Kristinn hefði stökkbreyst í hægri hækjuflokks náunga á einni nóttu heldur var þetta bara að bjarga eigin skinni.
Og það sannast nú. Nú er Kristinn kominn í Frjálslyndaflokkinn sem er flóttamannaflokkur úr Sjálfstæðisflokknum og með vafasamar skoðanir í innflyténdamálum og óræðar skoðanir á flestu nema kvótamálum.
Og þarna hefur Sleggjan komið sér vel fyrir og hefur tryggt sér vinnu næstu fjögur árin en félagi hans sem vék fyrir honum og færði sig í Norðaustrið náði ekki kjöri né heldur varaformmaður flokksins. Það er ekki hægt að segja annað en Kristinn H oti sínum tota og komi sér vel fyrir á nýjum stað. Skítt með hugsjónir .... hvað er nú það ?
![]() |
Kristinn: Afskaplega ánægður með niðurstöðuna |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
agny
-
malacai
-
megadora
-
gumson
-
skagstrendingur
-
agustolafur
-
bjarnimax
-
bleikaeldingin
-
bookiceland
-
gattin
-
bibb
-
dofri
-
ragnagrondal
-
fsfi
-
saltogpipar
-
gisliivars
-
gretar-petur
-
lucas
-
mosi
-
gudrunkatrin
-
nelson
-
coke
-
hehau
-
hemba
-
helgivilberg
-
hildajana
-
hildurhelgas
-
himmalingur
-
hlynurh
-
slubbert
-
minos
-
hordurj
-
ingolfurasgeirjohannesson
-
jakobk
-
leicester
-
rabelai
-
jonhalldor
-
joninaros
-
jonerr
-
jonsnae
-
thjodarskutan
-
kafteinninn
-
ktomm
-
kjarri
-
kjarrip
-
ksk
-
kristjanmoller
-
larahanna
-
lara
-
lillagud
-
magnusmar
-
olafurjonsson
-
skari60
-
pallijoh
-
ljosmyndarinn
-
fjardarheidi
-
safi
-
siggisig
-
stebbifr
-
svavaralfred
-
svenni
-
saemi7
-
saevarh
-
sollikalli
-
valdisa
-
vestfirdir
-
tbs
-
thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.4.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 23
- Frá upphafi: 819302
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 22
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæll frændi, mér þykir leitt að þú skulir meta hann frænda þinn á þennan hátt. Margir hafa skipt um flokka á lífleiðinni ss Jóhanna Sigurðardóttir, Össur Skarphéðinsson og fleiri en einhvern veginn hefur það passað andstæðingum Kristins að kalla hann flokkaflakkara með neikvæðum formerkjum. Ef þú skoðar nú málflutning hans í gegnum árin getur þú séð að engin kúvending hefur orðið þar, hans hugsjónir standa enn enda hugsjónir ekki myndaðar af flokkum . Vertu svo sæll frændi og gaman að sjá þig og ,,heyra¨á blogginu. Vona samt að við systkinabörnin getum hist við gott tækifæri.
Kveðjur úr Bolungarvík
Katrín Gunnarsdóttir
Katrín, 14.5.2007 kl. 00:37
Sæll frændi, mér þykir leitt að þú skulir meta hann frænda þinn á þennan hátt. Margir hafa skipt um flokka á lífleiðinni ss Jóhanna Sigurðardóttir, Össur Skarphéðinsson og fleiri en einhvern veginn hefur það passað andstæðingum Kristins að kalla hann flokkaflakkara með neikvæðum formerkjum. Ef þú skoðar nú málflutning hans í gegnum árin getur þú séð að engin kúvending hefur orðið þar, hans hugsjónir standa enn enda hugsjónir ekki myndaðar af flokkum . Vertu svo sæll frændi og gaman að sjá þig og ,,heyra¨á blogginu. Vona samt að við systkinabörnin getum hist við gott tækifæri.
Kveðjur úr Bolungarvík
Katrín Gunnarsdóttir
Katrín, 14.5.2007 kl. 00:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.