Menntamálaráđherra segi af sér.

„Nú er liđiđ eitt sumar síđan upplýst var ađ menntamálaráđherra bađ um og fékk persónulegan fjárstuđning frá ađila sem hann síđan veitti pólitíska fyrirgreiđslu vegna viđskiptahagsmuna í Kína. Pólitísk spilling verđur ekki augljósari en ţetta.“

Páll Magnússon fyrrum útvarpsstjóri kallar eftir afsögn Illuga Gunnarssonar menntamálaráđherra.

Pólistísk spilling verđur ekki augljósari segir Páll.

Hanna Birna sagđi af sér sem ráđherra.

Hún reyndi ađ tala sig frá vandamálinu en ţađ gekk ekki.

Illugi fer ađra leiđ.

Hann ćtlar ađ ţegja sig frá vandamálinu.

Hann svarar engum fyrirspurnum og kemst upp međ ţađ.

Fjölmiđlar eru sannarlega ekki ađ standa sig í málum Illuga enda búiđ ađ reita allar fjađrir af DV og ţeir eru bara í kökuuppskriftum ţessa dagana.

Sjálfstćđismenn gera ekkert í svona málum, á ţeim bćnum er ţetta daglegt brauđ og ekki vandamál.

Orđin pólitísk spilling er ekki til í orđabók Valhallar.

Ţađ er ađ hreinu, hvergi í Evrópu og ţótt víđar vćri leitađ vćri ráđherra međ sklíkan syndabagga á bakinu ekki í embćtti.

En á Íslandi er ţađ ekkert tiltökumál.

Hvar eru fjölmiđlar í ţessu máli ?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Fćrsluflokkar

Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.5.): 10
  • Sl. sólarhring: 10
  • Sl. viku: 62
  • Frá upphafi: 818136

Annađ

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 50
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband