Löggan reynir að ná sambandi við fílabeinsturninn.

„Við vor­um með mjög mikið eft­ir­lit við Stjórn­ar­ráðið, frétt­um að það væri eitt­hvað vand­ræðafólk þar en það var nú bara gott fólk, bara rík­is­stjórn­in,“ sagði rann­sókn­ar­lög­reglumaður­inn Jó­hann Davíðsson þegar lög­reglu­menn af öllu höfuðborg­ar­svæðinu, Suður­nesj­um og Sel­fossi fjöl­menntu fyr­ir utan Stjórn­ar­ráðið í morg­un.

Lögreglan fjölmennir við Stjórnarráðið.

Þar reyna þeir að ná sambandi við tvo gulldrengi sem sitja á friðarstóli í fíklabeinsturni sínum.

En skilningur þessara tveggja ráðamanna á hlutskipti launamanna er enginn, enda hefur hvorugur þeirra nokkru sinni þurft nokkuð fyrir lífinu að hafa.

Ríkisstjórnin hefur stýrt málefnum vinnummarkaðs í hreint óefni og framundan er erfiður tími í efnahagslegum skilningi.

Ég vona að lögreglan hafi erindi sem erfiði en hræddur er ég um að báðir silfurskeiðardrengirnir séu heyrnar og sjónlausir þegar kemur að kjörum venjulegs launafólks.


mbl.is „Við erum kolbrjálaðir og til í allt“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 3
  • Sl. sólarhring: 14
  • Sl. viku: 33
  • Frá upphafi: 818069

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 21
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband