Innistæðulaus forsætisráðherra.

Eng­ir fyr­ir­var­ar voru á yf­ir­lýs­ingu Sig­mund­ar Davíðs Gunn­laugs­son­ar, for­sæt­is­ráðherra, um að Ísland ætlaði að draga úr los­un gróður­húsa­teg­unda um 40% á leiðtoga­fundi Sam­einuðu þjóðanna um helg­ina. Árni Finns­son, formaður Nátt­úru­vernd­ar­sam­taka Íslands, seg­ir enga inni­stæðu hafa reynst fyr­ir yf­ir­lýs­ing­unni sem hafi engu að síður þurft að vera sönn.

SDG hefur margoft gefið hástemmdar yfirlýsingar.

Mjög oft hafa þær verið algjörlega innistæðulausar.

Þá hefst ferli þar sem Jóhannes útskýrari hefur útskýrt fyrir okkur pöpulnum að við séum fórnarlömb misskilnings.

Eins og vanalega vorum við bara að skilja forsætisráðherra vitlaust.

Nú er aumingja Jóhannes útskýrari hættur að vilja tjá sig um orð forsætisráðherra enda vondan málstað að verja.

SDG las þetta af blaði á útlensku og fór ekkert á milli mála hvað hann sagði.

Reyndar endemis rugl eins og oft áður.

Það er umhugsunarefni hvort það sé ráðlegt að sleppa forsætisráðherra í ræðustóla, oftar en ekki vellur þar fram eitthvað innistæðulaust raus.

 

 


mbl.is Ekki innistæða fyrir yfirlýsingunni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurgeir Jónsson

Forsætisráðherra kann að tala þannig að njálgurinn vakni hjá Samfylkingunni.Það er ánægjulegt að Samfylkingin veki athygli á góðum forsætisráðherra.

Sigurgeir Jónsson, 29.9.2015 kl. 20:50

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 8
  • Sl. viku: 55
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 43
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband