Oddviti Sjálfstæðisflokksins styður gjörðir Ísraels í Palestínu.

„Við erum bara á móti því að sé verið að hræra í þessu. Við teljum að utanríkisráðuneyti og alþingi eigi að fjalla um þessi mál en ekki borgarstjórn Reykjavíkur. Það þarf að vera samstaða á meðal þjóða um svona hluti og utanríkisstefna landsins er ekki mótuð í borgarstjórn Reykjavíkur; það er annarra að gera það,“ segir Halldór.

________________

Auðvitað var samþykkt borgarstjórnar Reykjavíkur illa undirbúin og klaufaleg.

Því mótmælir enginn.

Nú hefur oddviti Sjálfstæðismanna í Reykjavíkur lýst því yfir að Sjálfstæðisflokkurinn vill EKKERT gera í  þessum málum.

Það er ekki nokkur leið að skilja ummæli oddvitans á annan hátt en þann að Sjálfstæðisflokkurinn í Reykjavík styðji framferði Ísraels í Palestínu.

Þeir vilja styðja með þögninni.

Það er óhugnarleg tilhugsun að flokkur á Íslandi og oddviti hans séu ekki tilbúnir að segja neitt um morð á óbreyttum borgurum þar með talinna barna á hernámssvæðum Ísraels.

Sorglegt en engu að síður staðreynd.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Vésteinn Valgarðsson

Gleymdu því ekki að Sjálfstæðisflokkurinn hefur hafa löngum álitið sjálfan sig standa í sérstöku sambandi við Ísrael. Var ekki Thor Thors guðfaðir þess?

Vésteinn Valgarðsson, 21.9.2015 kl. 14:29

2 identicon

Já það er óhugnanlegt að hugsa til þess að enginn flokkur á Íslandi hefur í rauninni áhuga á að ganga úr Nató. Það eina sem íslenskir flokkar ganga út á er einelti.  Sorglegt en engu að síður staðreynd.

Elín Sigurðardóttir (IP-tala skráð) 21.9.2015 kl. 14:31

3 Smámynd: Vésteinn Valgarðsson

Jú, Alþýðufylkingin!

Vésteinn Valgarðsson, 21.9.2015 kl. 14:36

4 identicon

Þú ert eineltistuddi Vésteinn.  Ekkert annað.

Elín Sigurðardóttir (IP-tala skráð) 21.9.2015 kl. 14:38

5 Smámynd: Vésteinn Valgarðsson

Þú getur sjálf verið það, Elín.

Vésteinn Valgarðsson, 21.9.2015 kl. 15:50

6 Smámynd: Ómar Bjarki Kristjánsson

Þetta með að Sjallaflokkur skilgreini sig alltaf með athöfnum sínum sem mikinn stuðningsaðila framferðis ísraelríkis, - þá er maður ekki alveg að skilja afhverju.  

Helst á að það séu mikið til bandarísk áhrif.  Ég efast um að svona mikil dýrkun á Ísrael sé í Evrópskum hægri flokkum, - nema þá nýtilkomnum öfga-hægriflokkum.

Ómar Bjarki Kristjánsson, 21.9.2015 kl. 20:17

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.5.): 10
  • Sl. sólarhring: 11
  • Sl. viku: 62
  • Frá upphafi: 818136

Annað

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 50
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband