21.9.2015 | 13:31
Oddviti Sjálfstæðisflokksins styður gjörðir Ísraels í Palestínu.
________________
Auðvitað var samþykkt borgarstjórnar Reykjavíkur illa undirbúin og klaufaleg.
Því mótmælir enginn.
Nú hefur oddviti Sjálfstæðismanna í Reykjavíkur lýst því yfir að Sjálfstæðisflokkurinn vill EKKERT gera í þessum málum.
Það er ekki nokkur leið að skilja ummæli oddvitans á annan hátt en þann að Sjálfstæðisflokkurinn í Reykjavík styðji framferði Ísraels í Palestínu.
Þeir vilja styðja með þögninni.
Það er óhugnarleg tilhugsun að flokkur á Íslandi og oddviti hans séu ekki tilbúnir að segja neitt um morð á óbreyttum borgurum þar með talinna barna á hernámssvæðum Ísraels.
Sorglegt en engu að síður staðreynd.
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
agny
-
malacai
-
megadora
-
gumson
-
skagstrendingur
-
agustolafur
-
bjarnimax
-
bleikaeldingin
-
bookiceland
-
gattin
-
bibb
-
dofri
-
ragnagrondal
-
fsfi
-
saltogpipar
-
gisliivars
-
gretar-petur
-
lucas
-
mosi
-
gudrunkatrin
-
nelson
-
coke
-
hehau
-
hemba
-
helgivilberg
-
hildajana
-
hildurhelgas
-
himmalingur
-
hlynurh
-
slubbert
-
minos
-
hordurj
-
ingolfurasgeirjohannesson
-
jakobk
-
leicester
-
rabelai
-
jonhalldor
-
joninaros
-
jonerr
-
jonsnae
-
thjodarskutan
-
kafteinninn
-
ktomm
-
kjarri
-
kjarrip
-
ksk
-
kristjanmoller
-
larahanna
-
lara
-
lillagud
-
magnusmar
-
olafurjonsson
-
skari60
-
pallijoh
-
ljosmyndarinn
-
fjardarheidi
-
safi
-
siggisig
-
stebbifr
-
svavaralfred
-
svenni
-
saemi7
-
saevarh
-
sollikalli
-
valdisa
-
vestfirdir
-
tbs
-
thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 819285
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 13
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Gleymdu því ekki að Sjálfstæðisflokkurinn hefur hafa löngum álitið sjálfan sig standa í sérstöku sambandi við Ísrael. Var ekki Thor Thors guðfaðir þess?
Vésteinn Valgarðsson, 21.9.2015 kl. 14:29
Já það er óhugnanlegt að hugsa til þess að enginn flokkur á Íslandi hefur í rauninni áhuga á að ganga úr Nató. Það eina sem íslenskir flokkar ganga út á er einelti. Sorglegt en engu að síður staðreynd.
Elín Sigurðardóttir (IP-tala skráð) 21.9.2015 kl. 14:31
Jú, Alþýðufylkingin!
Vésteinn Valgarðsson, 21.9.2015 kl. 14:36
Þú ert eineltistuddi Vésteinn. Ekkert annað.
Elín Sigurðardóttir (IP-tala skráð) 21.9.2015 kl. 14:38
Þú getur sjálf verið það, Elín.
Vésteinn Valgarðsson, 21.9.2015 kl. 15:50
Þetta með að Sjallaflokkur skilgreini sig alltaf með athöfnum sínum sem mikinn stuðningsaðila framferðis ísraelríkis, - þá er maður ekki alveg að skilja afhverju.
Helst á að það séu mikið til bandarísk áhrif. Ég efast um að svona mikil dýrkun á Ísrael sé í Evrópskum hægri flokkum, - nema þá nýtilkomnum öfga-hægriflokkum.
Ómar Bjarki Kristjánsson, 21.9.2015 kl. 20:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.