1.6.2015 | 08:12
Ónýtir stjórnarþingmenn í NA kjördæmi ?
Ekki er gert ráð fyrir nýju flughlaði á Akureyrarflugvelli í samgönguáætlun til ársins 2018 sem Ólöf Nordal, innanríkisráðherra hefur lagt fyrir þingið. Eru þetta nokkur tíðindi þar sem formaður umhverfis- og samgöngunefndar þingsins sem og Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra sögðu á síðasta ári mikilvægt að ljúka við gerð flughlaðsins sem fyrst.
_______________
Það er ljóst að stjórnarþingmenn í NA kjördæmi hafa engan slagkraft.
Forsætisráðherra Sigmundur Davíð, heilbrigðisráðherra Kristján Þór, og formaður samgöngunefndar Höskuldur Þórhallsson, hafa greinilega engan slagkraft innan stjórnarflokkanna.
Allir hafa þeir lýst því sem forgangsmáli að fá fjármuni í nýtt flughlað á Akureyrarflugvelli en árangur þeirra er enginn.
Reynt var að ná í Höskuld formann samgöngunefndar, en undarlegt, það tókst ekki. Líklega langar hann ekkert að ræða þessa forgangsröðun nefndarinnar.
En sú staðreynd blasir við öllum, stjórnarþingmenn NA kjördæmis hafa ekki slagkraft innan stjórnarflokkanna til að mjaka þessu forgangsmáli áfram.
Það mun því ekkert gerast í flugvallarmálum á Akureyri meðan þessir flokkar eru við völd.
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þið getið ekki fengið allt Jón. Þið völduð Vaðlaheiðargöng og sitjið uppi með það.
Jóhannes Laxdal Baldvinsson, 1.6.2015 kl. 10:55
Dæmigert að í staðinn fyrir nauðsynlegar endurbætur á Akureyrarflugvelli geri framsóknarmafían plön um að gera sjúkraflugbrautina á Þjófakróki að millilandaflugvelli. Þar eru nákvæmlega engar, segi og skrifa ENGAR forsendur fyrir alvöru flugvelli, hvorki landfræðilegar né samgöngulegar forsendur, ekki mannabyggð og ekki til neinn infrastrúktúr til að taka við þvílíku verkefni. Skagafjörður er ekki ferðamannasvæði og verður aldrei og því er ekki grundvöllur fyrir neinu á borð við alvöru hótel, sem þyrfti að vera til staðar við millilandavöll/varavöll.
Móri (IP-tala skráð) 2.6.2015 kl. 10:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.