Skjálfandi lítiđ gras í Stjórnarráđinu.

Ríkisstjórn Sigmundar Davíđs Gunnlaugssonar er rúin trausti.

Ţađ stefnir í ađ ţjóđfélagiđ lamist í verkföllum á nćstunni.

Ríkisstjórnin skilar auđu í ţeim málum.

Virđist ekki átta sig á ađ hún á ađild ađ ţessum deilum sem vinnuveitandi opinberra starfsmanna, hluti af ţeim ţegar í verkföllum.

Ráđherrarnir eru ráđvilltir og verklausir.

Beđiđ er eftir fjölda mála sem hafa átt ađ koma fram á síđustu mánuđum.

Stađan er ţví grafalvarleg.

En ţađ skilja stjórnarherrarnir í Stjórnaráđinu ekki, ţeir fara bara um víđan völl í villu sinni. Sennilega skilja ţeir ekki alvarleika mála.

Sambandsleysiđ er himinhrópandi.

Ríkisstjórnin er sem skjálfandi lítiđ gras eins og sagđi í kvćđi eftir Matthías.

Sumir halda ađ hún ćtli sér ađ setja lög á verkföll.

Ef hún gerir ţađ getur hún ekki átt langra lífdaga auđiđ.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Fćrsluflokkar

Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 8
  • Sl. viku: 41
  • Frá upphafi: 818227

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 39
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband