6.5.2015 | 15:22
Skjálfandi lítiđ gras í Stjórnarráđinu.
Ríkisstjórn Sigmundar Davíđs Gunnlaugssonar er rúin trausti.
Ţađ stefnir í ađ ţjóđfélagiđ lamist í verkföllum á nćstunni.
Ríkisstjórnin skilar auđu í ţeim málum.
Virđist ekki átta sig á ađ hún á ađild ađ ţessum deilum sem vinnuveitandi opinberra starfsmanna, hluti af ţeim ţegar í verkföllum.
Ráđherrarnir eru ráđvilltir og verklausir.
Beđiđ er eftir fjölda mála sem hafa átt ađ koma fram á síđustu mánuđum.
Stađan er ţví grafalvarleg.
En ţađ skilja stjórnarherrarnir í Stjórnaráđinu ekki, ţeir fara bara um víđan völl í villu sinni. Sennilega skilja ţeir ekki alvarleika mála.
Sambandsleysiđ er himinhrópandi.
Ríkisstjórnin er sem skjálfandi lítiđ gras eins og sagđi í kvćđi eftir Matthías.
Sumir halda ađ hún ćtli sér ađ setja lög á verkföll.
Ef hún gerir ţađ getur hún ekki átt langra lífdaga auđiđ.
Um bloggiđ
Jón Ingi Cæsarsson
Fćrsluflokkar
Bloggvinir
-
agny
-
malacai
-
megadora
-
gumson
-
skagstrendingur
-
agustolafur
-
bjarnimax
-
bleikaeldingin
-
bookiceland
-
gattin
-
bibb
-
dofri
-
ragnagrondal
-
fsfi
-
saltogpipar
-
gisliivars
-
gretar-petur
-
lucas
-
mosi
-
gudrunkatrin
-
nelson
-
coke
-
hehau
-
hemba
-
helgivilberg
-
hildajana
-
hildurhelgas
-
himmalingur
-
hlynurh
-
slubbert
-
minos
-
hordurj
-
ingolfurasgeirjohannesson
-
jakobk
-
leicester
-
rabelai
-
jonhalldor
-
joninaros
-
jonerr
-
jonsnae
-
thjodarskutan
-
kafteinninn
-
ktomm
-
kjarri
-
kjarrip
-
ksk
-
kristjanmoller
-
larahanna
-
lara
-
lillagud
-
magnusmar
-
olafurjonsson
-
skari60
-
pallijoh
-
ljosmyndarinn
-
fjardarheidi
-
safi
-
siggisig
-
stebbifr
-
svavaralfred
-
svenni
-
saemi7
-
saevarh
-
sollikalli
-
valdisa
-
vestfirdir
-
tbs
-
thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.10.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 25
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.