17.4.2015 | 22:23
Um hvað sömdu tæknimenn hjá RUV ?
______________
Í öllum því kraðaki stéttarfélaga, sem eru að reyna að semja samkvæmt kröfugerðum upp á nokkrar kjarabætur, gengur hvorki né rekur.
En mitt í öllum þessum vandræðum semja tæknimenn hjá RÚV sem er í sjálfu sér gleðilegt.
Heyrst hefur að ekki fáist upp gefið um hvað var samið en í ljósi þess sem er að gerast á vinnumarkaði þessa dagana getur það varla verið minna en einhver tuga prósenta.
Af hverju ætli þessi samningur sé leyndarmál ?
Er einhver ótti um að hann gæti orðið enn frekara bensín á bálið á vinnumarkaði ?
Vafalaust langar kollega þeirra á almennum markaði að sjá hvað þessi samningur inniber.
Kannski sömdu þeir um þessi 30% á þremur árum sem er kröfugerðin í dag hjá stærstum hluta markaðarins ?
Og ég endurtek.
Af hverju er þetta leyndarmál, eða er hann það kannski ekki ?
40 af 42 samþykktu hjá Rúv | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 25
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.