Þegar dómgreindin bregst.

Ljóst er að ákvarðanir stjórnar HB Granda um hækkun stjórnarlauna og útgreiðslu 2,7 milljarða króna arðs hafa hleypt illu blóði í samningaviðræður. „Algjörlega siðlaust,“ segir Sigurður.

__________________

Stjórn Granda hefur tekist að setja mál upp í loft með dómgreindarleysi.

Ekki bætir úr skák þegar ein risaeðlan úr þeim hópi opinberar sjálfhverfu sína og sér ekkert að þessu.

Ég er ekki viss um að SA þakki þeim stjórnarmanni hrokann og stælana í fjölmiðlaviðtölum.

En þegar dómgreindin brestur breytist margt.

Óskynsamlegar ákvarðanir Granda hafa hleypt öllu í bál og brand og þjappað saman launafólki í landinu.

Það var vandi fyrir, en Grandamönnum tókst að setja allt í klessu og skilja það ekki.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Snorri Hansson

Ég er sammála þér Jón Ingi, að það er ljóst að siðferði  yfirmanna og stjórna fyrirtækja  er brenglað. Eru með mikið af starfsfólki á hreinum smánarlaunum og tilkinna að það fari allt fjandans til ef þau hæka að ráði. (Sem ef til vill er rétt) Hækka sín eigin laun upp úr öllu valdi.  Þessir menn eru í besta falli heimskir.  Þetta gerðu nokkrir eftir síðustu samninga og svo aftur nú. Algjörlega  fyrirlitlegt

Snorri Hansson, 18.4.2015 kl. 03:57

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 41
  • Frá upphafi: 818227

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 39
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband