Hávaðabelgurinn í Granda hellir olíu á eldinn.

Kristján Lofts­son, stjórn­ar­formaður HB Granda, gagn­rýn­ir Björn Snæ­björns­son, formann Starfs­greina­sam­bands Íslands, vegna um­mæla hans á mbl.is fyrr í dag og seg­ir að oft glymji hæst í tómri tunnu.

_____________

Sennilega hefur enginn einn maður jafn neikvæð áhrif á ástand samingamála og hávaðabelgurinn í Granda.

Ég held að það væri ráð hjá vinnuveitendum að kippa honum úr umferð og láta hann hætta að hafa áhrif á samningamálin, nógu slæmt er ástandið fyrir og slatta á hann af því skuldlaust.

Það er ekki hægt að halda því fram að umræðan í kjaramálunum sé þroskuð eða vænleg til árangurs.

Væri ekki ráð að snúa sér að samingamálum af alvöru og hætta þessum bumbuslætti.


mbl.is Segir oft glymja hæst í tómri tunnu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jósef Smári Ásmundsson

Menn eiga ekki að láta taka sig í bólinu. Formaður starfsgreinasambandsins er að þyggja laun sem er langt fyrir ofan laun venjulegs verkamanns. Þetta hlýtur að veikja baráttuna og liggur beint fyrir að Björn á að segja af sér.

Jósef Smári Ásmundsson, 19.4.2015 kl. 20:37

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 31
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 20
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband