Misnota auðmenn fjölmiðla ?

Ingi­björg Kristjáns­dótt­ir, eig­in­kona Ólafs, seg­ir í aðsendri grein í Frétta­blaðinu í dag að Ólaf­ur sé ekki Óli sem rætt sé um í sím­tali sem hafi verið á meðal gagna ákæru­valds­ins.

_______________

Það er afar sérkennilegt að aðili úti í bæ sendi blaði grein sem birt er í dagblaði, og síðan notar blaðið efnið sem uppslátt á forsíðu.

Fréttablaðið er að mínu mati á afar gráu svæði og hætt við að fáir eða engir hefðu fengið slíkta fyrirgreiðslu hjá fjölmiðli.

Einhvernvegin hvarflar að manni að þarna ráði för eitthvað annað en fréttamat blaðamanna.

Hvað sem veldur, eykur þetta ekki tiltrú á fólks á hlutleysi Fréttablaðsins og má þarna greina taugar sem ekki eiga heima í alvöru blaðamennsku.


mbl.is Sennilega farið mannavillt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Fréttablaðið er nottla í eigu Hrunmeistarans, Jón Ásgeirs.

Auðvitað hjálpar hann vinum sínum að slá ryki í augu fóks, gera dóma torteyggilega, og láta sem dómsvaldið sé ónýtt.

Tekur fólk virkilega mark á Fréttablaðinu ?

Þetta er Séð og Heyrt 2

Birgir Guðjónsson (IP-tala skráð) 7.4.2015 kl. 12:49

2 Smámynd: Jónas Ómar Snorrason

Sammála Jón Ingi. fannst þetta skondið, vægt til orða tekið. Í mínum huga er glpamenn, glæpamenn, hvort sem hvað sem er, Ólafur og co. eru réttilega dæmdir glæpamenn. Þeir trúðu á drauma sem þeir gátu breitt, eftir vilja, reyndin var önnur þegar til kom!!!

Jónas Ómar Snorrason, 7.4.2015 kl. 12:57

3 Smámynd: Kristbjörn Árnason

Fréttablaðið hefur alltaf haft sterkar taugar til lítilmagnans og tekið þeirra málstað. Samber áróður ,,365" fyrir uppbyggingu hvers kyns stóriðju í eigu útlendra auðhringa

Kristbjörn Árnason, 7.4.2015 kl. 14:58

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (30.4.): 3
  • Sl. sólarhring: 15
  • Sl. viku: 45
  • Frá upphafi: 818099

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 30
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband