3.4.2007 | 20:00
Tæpitungulaust.
Það er ljóst að núverandi stjórnvöld draga lappir varðandi Vaðlaheiðargöng. Samgönguráðherra slær úr og í og þykist meðmæltur en ekkert gerist. Ég held að Sturla sé að reyna að drepa málum á dreif eins og oft áður þegar þetta kjördæmi á í hlut. Þekktur er lappadráttur hans í málefnum Akureyrarflugvallar.
Nú talar þingmaður Samfylkingarinnar og oddviti í Norðausturkjödæmi með skýrum hætti. Væri nú ekki meiri líkur á athöfnum ef þessi maður yrði næsti samgönguráðherra. Ef ríkið kostar Vaðlaheiðargöng væri það afdráttarlaus stefnubreyting í málefnum landsbyggðar og afstöðu til þeirra. Þá loks yrði snúið af þeirri forgangsröðun sem Sjálfstæðisflokkurinn hefur í byggðamálum.
![]() |
Samfylkingin vill að ríkið kosti Vaðlaheiðargöng |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
agny
-
malacai
-
megadora
-
gumson
-
skagstrendingur
-
agustolafur
-
bjarnimax
-
bleikaeldingin
-
bookiceland
-
gattin
-
bibb
-
dofri
-
ragnagrondal
-
fsfi
-
saltogpipar
-
gisliivars
-
gretar-petur
-
lucas
-
mosi
-
gudrunkatrin
-
nelson
-
coke
-
hehau
-
hemba
-
helgivilberg
-
hildajana
-
hildurhelgas
-
himmalingur
-
hlynurh
-
slubbert
-
minos
-
hordurj
-
ingolfurasgeirjohannesson
-
jakobk
-
leicester
-
rabelai
-
jonhalldor
-
joninaros
-
jonerr
-
jonsnae
-
thjodarskutan
-
kafteinninn
-
ktomm
-
kjarri
-
kjarrip
-
ksk
-
kristjanmoller
-
larahanna
-
lara
-
lillagud
-
magnusmar
-
olafurjonsson
-
skari60
-
pallijoh
-
ljosmyndarinn
-
fjardarheidi
-
safi
-
siggisig
-
stebbifr
-
svavaralfred
-
svenni
-
saemi7
-
saevarh
-
sollikalli
-
valdisa
-
vestfirdir
-
tbs
-
thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 17
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Jón Ingi þú þarft ekkert að halda um Sturlu..... ég fullyrði það að aldrei hefur það hvarlað að honum að ráðast í umrædd verkefni - það gæti þó farið svo að hann gefi loforð 10. maí sem beitu í örvæntingafullri atkvæðasmölun í norðaustur kjördæmi, sjáum til.
Páll Jóhannesson, 3.4.2007 kl. 20:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.