Framsóknarflokkurinn og Bakkabræður.

Sigrún Magnúsdóttir umhverfisráðherra segir að reglugerðafarganið sem berist í gegnum EES hafi lengi verið eitur í beinum framsóknarmanna og annarra. Hún hefur velt því upp hvort ekki sé hægt að nota mildara orðalag við þýðingu Evróputilskipana.

_____________________

Bakkabræður sáu tunglið við sjóndeildarhring og eftir að hafa fengið þær upplýsingar hrekkjóttum nágrönnum sínum um að þar kæmi útlenskt herskip skriðu þeir inni í bæinn sinn að Bakka, byrgðu glugga og gáttir og dóu úr hungri.

Margt er líkt með skyldum.

Nú vill Framsóknarflokkurinn feta í fótspor þeirra af meiri krafti en áður, nú dugar ekki að berjast gegn ESB, nú vilja þeir losna við EES samninginn.

Það verður vafalaust gott að skilja landið eftir úti í eyðimörkinni, án samninga við Evrópu ( líka Noreg ).

Vafalaust vill Framsóknarflokkurinn taka undir með forsetanum og snúa sér að Rússlandi, Kína og Indlandi.

Sem betur fer eru kjósendur búnir að snúa baki við þessum fortíðar-afturhaldsflokki, bara orðinn tímaspursmál hvenær landið losnar við þá úr ríkisstjórn.

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Kannski er þetta genetískt hjá Sigrúnu frá Bakka í Svarfaðardal?

Þorsteinn Jón Óskarsson (IP-tala skráð) 16.2.2015 kl. 12:01

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.5.): 3
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 42
  • Frá upphafi: 818112

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 36
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband