16.2.2015 | 09:25
Framsóknarflokkurinn og Bakkabræður.
_____________________
Bakkabræður sáu tunglið við sjóndeildarhring og eftir að hafa fengið þær upplýsingar hrekkjóttum nágrönnum sínum um að þar kæmi útlenskt herskip skriðu þeir inni í bæinn sinn að Bakka, byrgðu glugga og gáttir og dóu úr hungri.
Margt er líkt með skyldum.
Nú vill Framsóknarflokkurinn feta í fótspor þeirra af meiri krafti en áður, nú dugar ekki að berjast gegn ESB, nú vilja þeir losna við EES samninginn.
Það verður vafalaust gott að skilja landið eftir úti í eyðimörkinni, án samninga við Evrópu ( líka Noreg ).
Vafalaust vill Framsóknarflokkurinn taka undir með forsetanum og snúa sér að Rússlandi, Kína og Indlandi.
Sem betur fer eru kjósendur búnir að snúa baki við þessum fortíðar-afturhaldsflokki, bara orðinn tímaspursmál hvenær landið losnar við þá úr ríkisstjórn.
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
agny
-
malacai
-
megadora
-
gumson
-
skagstrendingur
-
agustolafur
-
bjarnimax
-
bleikaeldingin
-
bookiceland
-
gattin
-
bibb
-
dofri
-
ragnagrondal
-
fsfi
-
saltogpipar
-
gisliivars
-
gretar-petur
-
lucas
-
mosi
-
gudrunkatrin
-
nelson
-
coke
-
hehau
-
hemba
-
helgivilberg
-
hildajana
-
hildurhelgas
-
himmalingur
-
hlynurh
-
slubbert
-
minos
-
hordurj
-
ingolfurasgeirjohannesson
-
jakobk
-
leicester
-
rabelai
-
jonhalldor
-
joninaros
-
jonerr
-
jonsnae
-
thjodarskutan
-
kafteinninn
-
ktomm
-
kjarri
-
kjarrip
-
ksk
-
kristjanmoller
-
larahanna
-
lara
-
lillagud
-
magnusmar
-
olafurjonsson
-
skari60
-
pallijoh
-
ljosmyndarinn
-
fjardarheidi
-
safi
-
siggisig
-
stebbifr
-
svavaralfred
-
svenni
-
saemi7
-
saevarh
-
sollikalli
-
valdisa
-
vestfirdir
-
tbs
-
thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.4.): 0
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Kannski er þetta genetískt hjá Sigrúnu frá Bakka í Svarfaðardal?
Þorsteinn Jón Óskarsson (IP-tala skráð) 16.2.2015 kl. 12:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.