Mannvæn stefna Samfylkingar.

Nú birtist hvert stefnumálið á fætur öðru hjá Samfylkingunni. Hófsöm jafnaðarstefna er leiðarljós flokksins andstætt þeim öfgum sem gjarna sjást hjá öðrum flokkum. Í dag birtist aðgerðaáætlun í málefnum barna. Þar bera að líta ýmis stórmerk mál og Samfylkingin hefur enn og aftur sannað að hún stendur öðrum flokkum langtum framar en flestir átta sig á. Langvarandi grunnhygginslegur niðurrifsáróður andstæðinganna bendir til vanþekkingar eða heyrnarleysis.

  •   Bætt tannvernd barna með ókeypis eftirliti og forvörnum og stórauknum niðurgreiðslum á  tannviðgerðum barna.  
  • Hækkun barnabóta, með því að draga úr tekjutengingum sem koma mun lágtekju- og millitekjuhópum best.
  • Ókeypis skólabækur fyrir framhaldsskólanema.

Sem dæmi þessi þrjú atriði. Grundvallartillögur fyrir barnafjölskyldur landsins og í anda jafnaðarmanna. Flest í stefnu flokksins byggir á mannlegum gildum og hefur hag einstaklingsins að leiðarljósi. Ég veit og trúi því að stefna flokksins nær í gegn og flokkurinn fær það fylgi sem hann á skilið.  Ísland þarf nútímaleg og framfarasinnaða manngildisstefnu jafnaðarmanna eftir meira en ártugs óstjórn hægri flokkanna.


mbl.is Samfylkingin kynnir aðgerðaáætlun í málefnum barna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.5.): 5
  • Sl. sólarhring: 12
  • Sl. viku: 51
  • Frá upphafi: 818122

Annað

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 44
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband