Lygalaupar á þingi.

„Með tillögunni eru forystumenn Sjálfstæðisflokksins að svíkja beinar yfirlýsingar um að þjóðaratkvæðagreiðsla yrði haldin um framhaldið. Þær voru margítrekaðar fyrir kosningar, en líka eftir, og Sigmundur Davíð Gunnlaugsson tók undir þetta að minnsta kosti í tvígang,“ segir Össur. Ef menn ætla að svíkja beinar yfirlýsingar um þetta verður því mætt með eldi og brennisteini.“

__________________

Stjórnarflokkarnir stefna að því að efna til deilna og óeirða í samfélaginu og á þingi.

Með beinum svikum á yfirlýsingum sínum fyrir kosningar munu þeir efna til alvarlegra deilna og störf þingsins munu verða erfið.

Það er ljóst að Framsóknarflokkurinn er skíthræddur við þá breytingu sem mælist í afstöðunni til ESB.

Fylkingar JÁ og NEI manna eru að verða jafn stórar.

Það telja þeir svo alvarlegt mál að þeir nýta sér Sjálfstæðisflokkinn til að svíkja kjósendur og draga umsókn til baka.

Það er alltaf erfitt þegar stjórnmálaflokkar svíkja yfirlýsingar sínar.

Það mál mun líklega endanlega kljúfa Sjálfstæðisflokkinn og Viðreisn verður til sem kosningaafl

En BB og félagar éta úr lófa afturhaldsins í Framsókn þannig að svik og lygi eru ekkert mál í þeirra augum.

En hætt er við að kjósendur mæti þeim með eldi og brennisteini.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Eins og svo oft þá snýrð þú hlutunum á hvolf.  Umsóknin að ESB var grundvölluð á lygi.

 

https://www.youtube.com/watch?v=AIBuEnFQ6ac

 

Stefán Örn Valdimarsson (IP-tala skráð) 10.2.2015 kl. 11:17

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 40
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 38
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband